Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum

„Vaxta­átak“ Tesla á Ís­landi skák­ar bestu vöxt­um hús­næð­is­lána um 3 pró­sentu­stig.

Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum
Elon Musk Opnar hér Tesla-verksmiðju í Þýskalandi. Mynd: EPA

Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla hefur hleypt af stokkunum svonefndu „vaxtaátaki“, þar sem kaupendum nýrra bifreiða bjóðast frá 5,99% óverðtryggðir vextir. Til samanburðar fá Íslendingar ekki lægri en 8% vexti þegar þeir kaupa húsnæði.

„Við kynnum nú okkar fyrsta vaxtaátak á Íslandi þar sem viðskiptavinum okkar gefst kostur á að fá fjármögnun með bílaláni með 5,99% breytilegum óverðtryggðum vöxtum á öllum nýjum Model 3 ökutækjum,“ segir Tesla í tilkynningu til fjölmiðla. 

Vextirnir eru hærri fyrir aðrar tegundir Tesla. Þannig fæst Model Y, sem er stærri en Model 3, með 6,99% óverðtryggðum vöxtum. 

„Sem dæmi er Model Y Long Range fjórhjóladrifinn nú fáanlegur með bílaláni á 6,99% breytilegum óverðtryggðum vöxtum frá 100.965 kr. á mánuði,“ segir í tilkynningu frá Tesla.

Um er að ræða breytilega vexti en ekki kemur fram undir hvaða kringumstæðum vextir hækka eða lækka.

Lánin eru til 84 mánaða og krefjast 20% útborgunar fyrir bílana. Model Y kostar frá …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    Þetta hlýtur að sanna að svimandi háir vextir á lánum séu alls ekkert náttúrlögmál.

    Nú er auðveldlega og áhættulaust hægt að fá rúmlega 7% ársávöxtun á sparifé. Það þýðir að sá sem tekur svona bílalán á um 6% vöxtum í staðinn fyrir að staðgreiða bílinn og geymir sömu upphæð á sparireikningi hagnast sem nemur um 1% vaxtamuninum.

    Ódýrasta Tesla Model 3 kostar ca. 6 milljónir og hægt að fá 80% lán eða 4,8 milljónir til 7 ára en yfir það tímabil nemur þessi vaxtamunur a.m.k. rúmlega 346.000 kr. Ef við lítum á þetta sem ígildi afsláttar þá nemur hann um 5,8% af kaupverði ökutækisins.
    2
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Þetta er til marks um mikið panikástand í herbúðum Tesla. Í Júlí hefur salan haldið áfram að dragast saman í Evrópu á öllum mörkuðum ef undan eru skilin löndin Noregur og Spánn. T.a.m. hefur sala í Hollandi minnkað um 62%. Svipað er upp á teningnum í Belgíu, Portúgal, Svíþjóð, Danmörku, Frakklandi, þýskalandi og Ítaliu.

    Ég myndi aldrei kaupa Teslu og það hefur ekkert með bílana sjálfa að gera. Það er einfaldlega prinsippatriði hjá mér.
    5
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Enginn ætti að kaupa jafn lélega fjárfestingu og bíl fyrir lánsfé, sama hverjir vextirnir eru.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár