Trump segir Obama sekan um landráð

Banda­ríkja­for­seti forð­ast um­ræðu um tengsl sín við barn­aníð­ing­inn Jef­frey Ep­stein með því að ógna Barack Obama með rann­sókn og fang­els­un.

Trump segir Obama sekan um landráð
Trump í dag Á fundi með forseta Filippseyja hélt Trump tölu um meinta sekt Baracks Obama Bandaríkjaforseta um landráð. Mynd: AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti leitaðist í dag við að beina athyglinni frá vaxandi gagnrýni vegna meðhöndlunar stjórnar hans á kynferðisbrotamáli Jeffreys Epstein með því að setja fram fullyrðingar um að Barack Obama hefði reynt að fremja valdarán.

„Hvort sem það er rétt eða rangt er kominn tími til að fara á eftir fólki,“ sagði Trump á fundi í Hvíta húsinu í dag. 

Svarar Epstein-málinu með hótun gegn Obama

Ásökunum þessum, sem settar voru fram á forsetaskristofunni, fylgdi óvænt tilkynning um að dómsmálaráðuneyti Trumps myndi yfirheyra fyrrverandi samverkamanneskju Epsteins sem situr í fangelsi.

Todd Blanche, aðstoðardómsmálaráðherra, sagði í yfirlýsingu á X að Ghislaine Maxwell, breskur félagsmógúll sem afplánar 20 ára dóm fyrir þátttöku sína í meintu barnaníðingskerfi Epsteins, yrði spurð um nýjar upplýsingar.

„Engin vísbending er útilokuð,“ sagði Blanche.

Hins vegar virtist þessi sýn á gagnsæi vera hluti af samstilltu átaki Hvíta hússins og bandamanna Trumps til að kveða niður vangaveltur …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu