Eitt stærsta bílaumboð Íslands í erlent eignarhald

Askja seld til al­þjóð­legs risa.

Eitt stærsta bílaumboð Íslands í erlent eignarhald
Forstjóri Öskju Jón Trausti Ólafsson heldur stöðu sinni sem forstjóri Öskju. Mynd: Askja

Bílaumboðið Askja, sem selur meðal annars Mercedes-Benz, Honda og Kia-bifreiðar á Íslandi, hefur verið selt alþjóðlegum risa. 

Félagið hefur hagnast um 1,35 milljarða króna á ári að jafnaði frá árinu 2021.

Kaupandinn er félagið Inchcape, sem sagt er leiðandi og óháður alþjóðleg­ur dreif­ing­ar- og söluaðili bif­reiða. Inchape hefur verið skráð í kaup­höll­ina í London síðan 1958. Hjá fyr­ir­tæk­inu starfa meira en 16.000 manns á 38 mörkuðum um all­an heim.

Í kaupunum felst líka yfirtaka á Dekkjahöllinni, Unu, Landfara, Hentar og bílaleigunni Lotus.

Eigendur Öskju, sem selja félagið úr eignarhaldsfélaginu Vekru ehf, eru meðal annars hjónin Hjörleifur Þór Jakobsson og Hjördís Ásberg, Frosti Bergsson og forstjórinn, Jón Trausti Ólafsson.

Hjörleifur var forstjóri Hampiðjunnar frá 1999 til 2002, þegar hann gerðist forstjóri Olíufélagsins Essó. Hann var náinn samstarfsmaður Ólafs Ólafssonar fjárfestis og sat í stjórn Kaupþings. Fram kom í umfjöllun DV 2013 að Hjörleifur hefði komið með 600 milljónir króna til …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár