Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur Trölla­ferða lýs­ir slæm­um að­bún­aði stafs­manna í jökla­ferð­um fyr­ir­tæk­is­ins. Eig­and­inn, Ingólf­ur Ragn­ar Ax­els­son, hót­aði að reka starfs­mann fyr­ir að ganga í stétt­ar­fé­lag. Skömmu síð­ar greiddi hann sér 250 millj­ón­ir í arð.

Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Eigandi Tröllaferða Ingólfur Ragnar Axelsson hefur ítrekað lent í deilum við starfsfólk, samkeppnisaðila og viðskiptavini. Mynd: MBL / RAX

Tröll ferðaþjónusta hagnaðist um tæpar 223 milljónir króna árið 2023 og velta jókst um helming, fór úr tæpum tveimur milljörðum í tæpa þrjá milli ára. Þá greiddi félagið eiganda sínum, Ingólfi Ragnari Axelssyni, 250 milljónir króna í arð í fyrra.

Ingólfur stofnaði fyrirtækið og stýrði því þar til síðasta sumar þegar Gísli Eyland tók við sem framkvæmdastjóri. Í fyrra fór fyrirtækið einnig út í hótelrekstur með tæplega milljarðs fjárfestingu í gistiheimilum á Suðurlandi.

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar koma mál tengd Tröll ítrekað inn á borð verkalýðsfélaga og er fyrirtækið þekkt í geiranum fyrir að vera hart í horn að taka þegar kemur að réttindum starfsfólks.

Ingólfur hefur reglulega ratað í fréttirnar vegna deilna við starfsfólk, keppinauta og viðskiptavini. Í vor dæmdi Félagsdómur spænskum starfsmanni hjá félagi Ingólfs í vil en Ingólfur hafði hótað honum uppsögn ef hann gengi í stéttarfélag. Var Ingólfur dæmur til að greiða 1,3 milljónir í sekt og …

Kjósa
84
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“
SkýringFerðamannalandið Ísland

Ósnort­in víð­erni: „Sorg­legt að við get­um ekki hugs­að lengra fram í tím­ann“

„Þetta er nátt­úr­lega bara fyr­ir ákveð­inn hóp og skemm­ir í leið­inni upp­lif­un hinna sem vildu njóta nátt­úr­unn­ar,“ seg­ir Svan­hvít Helga Jó­hanns­dótt­ir um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir við Hof­fell­slón. Breyt­ing­ar við lón­ið, Skafta­fell og Von­ar­skarð hafa vak­ið upp sterk við­brögð og spurn­ing­ar um nátt­úru­vernd í og við UNESCO-svæði.
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár