Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Persakóngur gegn hinum 300 Spartverjum – eða hvað?

Þeg­ar Xerx­es kon­ung­ur í ríki Persa í Ír­an hugð­ist leggja und­ir sig Grikk­land bjugg­ust Grikk­ir til varn­ar í Lauga­skarði.

Persakóngur gegn hinum 300 Spartverjum – eða hvað?
Leonídas í Laugaskörðum. Málverk eftir hinn franska David, sem vann lengi að málverkinu en kláraði það 1814 þegar Napóleon keisari Frakka virtist standa í sömu sporum og Leonídas, það er að segja verast gegn ofurefli liðs.

Ísíðustu grein um sögu Írans var sagt frá upphafi herferðar Xerxesar Persakonungs til að leggja undir sig Grikkland árið 480 FT. Ætlun hans var að hefna ófaranna þegar her Daríusar, föður hans, tapaði illa fyrir Grikkjum við Maraþon áratug fyrr.

Persaveldi var þá öflugasta og stærsta ríki sem risið hafði í veröldinni. Það gekk einfaldlega ekki að fámenn og sundurþykk smáríki á jaðri heimsveldisins neituðu ekki bara að fallast á yfirráð hins mikilfenglega Persakonungs, heldur gerðust sek um þá ósvífni að sigra heimsveldið í orrustu.

Því hafði Xerxes nú safnað gríðarstórum her og flota. Í fornum heimildum segir að í hernum hafi verið um milljón manns en það er áreiðanlega ýkt. En töldu her og floti þó eitthvað rúmlega 200.000 manns og jafnvel á vorum dögum þætti það dálaglegur innrásarher.

Xerxes á leiðinni!

Grikkir vissu vel að Xerxes var á leiðinni. Hann réði þegar yfir Þrakíu (Búlgaríu) og hafði gert …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár