Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Climeworks selt 380 þúsund einingar – aðeins afhent um þúsund

Cli­meworks hef­ur selt 380 þús­und kol­efnisein­ing­ar til al­menn­ings og fyr­ir­tækja en að­eins af­hent um 1.100 ein­ing­ar. Climworks til­kynnti upp­sagn­ir 106 starfs­manna um miðja vik­una, skömmu eft­ir að Heim­ild­in upp­lýsti að föng­un fyr­ir­tæk­is­ins væri und­ir þús­und tonn­um ár­lega.

Climeworks selt 380 þúsund einingar – aðeins afhent um þúsund
Climeworks er með loftsuguver sín hér á landi. Mynd: Golli

Climeworks tilkynnti á miðvikudag að fyrirtækið ætlar segja upp 106 starfsmönnum. Flestar uppsagnir verða í Sviss. Engum hefur veirð sagt upp hér á landi, samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdastjóra Climeworks á Íslandi, en hér eru sex stöðugildi. 

Jan Wursbacher, annar stofnandi og forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar til komnar vegna gríðarlegs vaxtar fyrirtækisins síðustu ár, í viðtali við viðskiptablaðið Bloomberg. Tæplega fimm hundruð störfuðu hjá fyrirtækinu fyrir uppsagnir og því 22 prósent starfsmanna sagt upp. Climeworks hefur skuldbundið sig til þess að fanga 380 þúsund tonn af CO2 fyrir fjölda einstaklinga og fyrirtækja, en áætlanir þess um byggingu á stærsta loftföngunarveri í heimi í Bandaríkjunum er í uppnámi út af sparnaðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar þar í landi. Óljóst er hvernig fyrirtækið hyggst standa við kolefnisskuldbindingar sínar. 

Selt 380 þúsund einingar

Climeworks hefur selt um 380 þúsund tonn af CO2 frá því það hóf störf …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár