Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Climeworks selt 380 þúsund einingar – aðeins afhent um þúsund

Cli­meworks hef­ur selt 380 þús­und kol­efnisein­ing­ar til al­menn­ings og fyr­ir­tækja en að­eins af­hent um 1.100 ein­ing­ar. Climworks til­kynnti upp­sagn­ir 106 starfs­manna um miðja vik­una, skömmu eft­ir að Heim­ild­in upp­lýsti að föng­un fyr­ir­tæk­is­ins væri und­ir þús­und tonn­um ár­lega.

Climeworks selt 380 þúsund einingar – aðeins afhent um þúsund
Climeworks er með loftsuguver sín hér á landi. Mynd: Golli

Climeworks tilkynnti á miðvikudag að fyrirtækið ætlar segja upp 106 starfsmönnum. Flestar uppsagnir verða í Sviss. Engum hefur veirð sagt upp hér á landi, samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdastjóra Climeworks á Íslandi, en hér eru sex stöðugildi. 

Jan Wursbacher, annar stofnandi og forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar til komnar vegna gríðarlegs vaxtar fyrirtækisins síðustu ár, í viðtali við viðskiptablaðið Bloomberg. Tæplega fimm hundruð störfuðu hjá fyrirtækinu fyrir uppsagnir og því 22 prósent starfsmanna sagt upp. Climeworks hefur skuldbundið sig til þess að fanga 380 þúsund tonn af CO2 fyrir fjölda einstaklinga og fyrirtækja, en áætlanir þess um byggingu á stærsta loftföngunarveri í heimi í Bandaríkjunum er í uppnámi út af sparnaðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar þar í landi. Óljóst er hvernig fyrirtækið hyggst standa við kolefnisskuldbindingar sínar. 

Selt 380 þúsund einingar

Climeworks hefur selt um 380 þúsund tonn af CO2 frá því það hóf störf …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár