Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Climeworks selt 380 þúsund einingar – aðeins afhent um þúsund

Cli­meworks hef­ur selt 380 þús­und kol­efnisein­ing­ar til al­menn­ings og fyr­ir­tækja en að­eins af­hent um 1.100 ein­ing­ar. Climworks til­kynnti upp­sagn­ir 106 starfs­manna um miðja vik­una, skömmu eft­ir að Heim­ild­in upp­lýsti að föng­un fyr­ir­tæk­is­ins væri und­ir þús­und tonn­um ár­lega.

Climeworks selt 380 þúsund einingar – aðeins afhent um þúsund
Climeworks er með loftsuguver sín hér á landi. Mynd: Golli

Climeworks tilkynnti á miðvikudag að fyrirtækið ætlar segja upp 106 starfsmönnum. Flestar uppsagnir verða í Sviss. Engum hefur veirð sagt upp hér á landi, samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdastjóra Climeworks á Íslandi, en hér eru sex stöðugildi. 

Jan Wursbacher, annar stofnandi og forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar til komnar vegna gríðarlegs vaxtar fyrirtækisins síðustu ár, í viðtali við viðskiptablaðið Bloomberg. Tæplega fimm hundruð störfuðu hjá fyrirtækinu fyrir uppsagnir og því 22 prósent starfsmanna sagt upp. Climeworks hefur skuldbundið sig til þess að fanga 380 þúsund tonn af CO2 fyrir fjölda einstaklinga og fyrirtækja, en áætlanir þess um byggingu á stærsta loftföngunarveri í heimi í Bandaríkjunum er í uppnámi út af sparnaðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar þar í landi. Óljóst er hvernig fyrirtækið hyggst standa við kolefnisskuldbindingar sínar. 

Selt 380 þúsund einingar

Climeworks hefur selt um 380 þúsund tonn af CO2 frá því það hóf störf …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár