Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um vanda Climeworks: Hópuppsagnir um miðja viku

Tölu­verð um­ræða hef­ur skap­ast í kring­um fregn­ir Heim­ild­ar­inn­ar um stöðu Cli­meworks, sem sér nú fram á hópupp­sagn­ir. Þeir segja upp­sagn­irn­ar ótengd­ar frétt­um Heim­ild­ar­inn­ar í yf­ir­lýs­ingu til The Guar­di­an.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um vanda Climeworks: Hópuppsagnir um miðja viku
Climeworks er með loftsuguverksmiðjur sínar á Hellisheiði. Mynd: Golli

Breska dagblaðið The Guardian og franska fréttaveitan AFP hafa fjallað um vanda Climeworks sem Heimildin greindi frá sem og fréttastofa Svissneska ríkissjónvarpsins SRF sem greindi frá því fyrir helgi að Climeworks hafi tilkynnt um hópuppsagnir í vikunni. 

Þá hefur annar stofnandi Climeworks og forstjóri, Jan Wurzbacher, birt færslu á Linkedin þar sem hann upplýsir að loftsuguverið ORCA hafi fangað innan við þúsund tonn af CO2 á síðasta ári og á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs. Fyrirtækið hefur gætt þess vandlega að halda því til haga í öllu kynningarefni og fjölmiðlaviðtölum að vélin geti fangað 4000 tonn, en frá upphafi hefur hún aðeins náð innan við einum fjórða af því magni. Það sama á við um loftsuguverið Mammoth sem átti að geta fangað 36.000 tonn árlega, en fangaði einungis 105 tonn á fyrstu tíu mánuðunum eftir að það var opnað. Bæði ORCA og Mammoth eru í Jarðhitagarði ON á Hellisheiði.

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár