Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um vanda Climeworks: Hópuppsagnir um miðja viku

Tölu­verð um­ræða hef­ur skap­ast í kring­um fregn­ir Heim­ild­ar­inn­ar um stöðu Cli­meworks, sem sér nú fram á hópupp­sagn­ir. Þeir segja upp­sagn­irn­ar ótengd­ar frétt­um Heim­ild­ar­inn­ar í yf­ir­lýs­ingu til The Guar­di­an.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um vanda Climeworks: Hópuppsagnir um miðja viku
Climeworks er með loftsuguverksmiðjur sínar á Hellisheiði. Mynd: Golli

Breska dagblaðið The Guardian og franska fréttaveitan AFP hafa fjallað um vanda Climeworks sem Heimildin greindi frá sem og fréttastofa Svissneska ríkissjónvarpsins SRF sem greindi frá því fyrir helgi að Climeworks hafi tilkynnt um hópuppsagnir í vikunni. 

Þá hefur annar stofnandi Climeworks og forstjóri, Jan Wurzbacher, birt færslu á Linkedin þar sem hann upplýsir að loftsuguverið ORCA hafi fangað innan við þúsund tonn af CO2 á síðasta ári og á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs. Fyrirtækið hefur gætt þess vandlega að halda því til haga í öllu kynningarefni og fjölmiðlaviðtölum að vélin geti fangað 4000 tonn, en frá upphafi hefur hún aðeins náð innan við einum fjórða af því magni. Það sama á við um loftsuguverið Mammoth sem átti að geta fangað 36.000 tonn árlega, en fangaði einungis 105 tonn á fyrstu tíu mánuðunum eftir að það var opnað. Bæði ORCA og Mammoth eru í Jarðhitagarði ON á Hellisheiði.

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár