Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Climeworks tilkynnir um hópuppsagnir

Sviss­neska rík­is­sjón­varp­ið SRF upp­lýsti að Cli­meworks stefni á hópupp­sagn­ir út af erf­iðu en­fa­hags­ástandi. Cli­meworks ját­ar að föng­un hafi ver­ið und­ir vænt­ing­um.

Climeworks tilkynnir um hópuppsagnir
Starfsemi Climeworks vakti heimsathygli fyrir nokkrum árum. Nú hefur komið í ljós að vélar fyrirtækisins eru umtalsvert undir væntingum. Mynd: Golli

Loftslagsfyrirtækið Climeworks, sem er með tvö loftsuguver í jarðhitagarði Orku náttúrunnar á Hellisheiði, stefnir á umfangsmiklar hópuppsagnir. Þetta kom fram í viðtali við svissneska ríkissjónvarpið SFR í kvöldfréttum á miðvikudag. Þar viðurkenndi annar stofnandi fyrirtækisins, Jan Wurzbacher, enn fremur að föngunartölur fyrirtækisins væru vandamál og kenndi verðuraðstæðum á Íslandi um, þar sem eitt þekktasta loftsuguver heimsins er staðsett. 

Umfjöllun svissnesku stjónvarpsstöðvarinnar, sem er sú stærsta í landinu, var byggð á umfjöllun Heimildarinnar um Climeworks en greint var frá því í síðasta tölublaði að föngun væri langt undir öllum markmiðum. Fyrirtækið hefur ítrekað haldið því fram að vélar þeirra geti fangað samanlagt allt að fjörutíu þúsund tonn af CO2 úr andrúmsloftinu. Staðreyndin er hins vegar sú að þær hafa aðeins fangað 2.400 tonn samkvæmt staðfestum tölum óháðra eftirlitsaðila og er þar helst miðað við ORCA-vélarnar, sem hefðu samkvæmt forskrift fyrirtækisins, átt að ná að fanga allt að tólf þúsund kolefniseiningum á …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár