Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Stuðningur við veiðigjaldafrumvarpið eykst eftir auglýsingaherferð útgerðarmanna

Mik­il óánægja er um allt land með aug­lýs­inga­her­ferð SFS. Að­eins stuðn­ings­fólk Sjálf­stæð­is­flokks eru að meiri­hluta and­víg frum­varpi um breyt­ingu á veiði­gjöld­um og ánægð með her­ferð­ina.

Stuðningur við veiðigjaldafrumvarpið eykst eftir auglýsingaherferð útgerðarmanna
Úr auglýsingaherferð SFS Norskir fárfestar segjast í myndbandinu „elska Íslendinga“ en spyrja hvernig þeir borgi fyrir sjávarútveginn. Nýjasta myndbrotið birtist á Facebook-síðu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi í fyrradag. Mynd: Facebook / SFS

Afgerandi meirihluti landsmanna er hlynntur breytingum á veiðigjöldum, sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafa mótmælt í auglýsingaherferð að undanförnu. Þá er hreinn meirihluti landsmanna „mjög neikvæður“ gagnvart auglýsingunum.

Stuðningurinn við frumvarpið hefur aukist eftir auglýsingaherferð SFS.

Alls eru 50,5% landsmanna „mjög hlynnt“ frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingar á veiðigjöldum og 18,5% „fremur hlynnt,“ samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Tæp 10% eru „mjög andvíg“ en 8,2% „fremur andvíg“.

Samtals eru 18% landsmanna andvíg frumvarpinu, en 69% hlynnt í könnuninni nú, en í mars voru 4 prósentustigum fleiri andvíg frumvarpinu og 6 prósentustigum færri fylgjandi því. Umræðan og markaðsstarf SFS virðast því hafa haf öfug áhrif. Enn telja 28% sig þekkja frumvarpið illa, rúmlega þriðjungur þekkir það í meðallagi og 38% þekkja það vel.

Meiri stuðningurVeiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar nýtur meiri stuðnings í maí en í mars. Hér er spurt um afstöðu gagnvart frumvarpinu.

Tveir þriðju telja auglýsingar SFS „slæmar fyrir …

Kjósa
66
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GM
    Gretar Marinosson skrifaði
    Hér vantar upplýsingar um gögnin sem niðurstöðurnar byggjast á. ?4000 í úrtaki? 50% svöruðu? Hvernig voru svarendur valdir?
    0
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Auðvitað! Jafnvel Sjálfstæðismenn eru farnir að átta sig á hvað nýfrjálshyggja þýðir.

    Við skulum þakka fyrir á meðan þessir arðræningjar sýna sitt rétta innræti, ræna heilu samfélögin lífsviðurværi sínu og það án þess að blikna. Fá einn EXIT leikarann til að auglýsa innræti sitt. Er hægt að vera heimskari🥴😳🤣🤣🤣
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Kristrún og Þorgerður segja alþjóðasamfélagið hafa brugðist
6
Stjórnmál

Kristrún og Þor­gerð­ur segja al­þjóða­sam­fé­lag­ið hafa brugð­ist

„Við höf­um upp­lif­að von­brigði og getu­leysi,“ seg­ir Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sem heit­ir áfram­hald­andi stuðn­ingi Ís­lands við Palestínu. Hún seg­ir að al­þjóð­leg­ur þrýst­ing­ur muni aukast þeg­ar fólki gefst tæki­færi til að átta sig á því sem geng­ið hef­ur á í stríð­inu á Gaza, nú þeg­ar út­lit er fyr­ir að átök­un­um sé að linna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár