Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Framlengdu gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna

Kona sem set­ið hef­ur í gæslu­varð­haldi vegna rann­sókn­ar á and­láti föð­ur henn­ar verð­ur ekki sleppt í bili. Dóm­ari féllst á kröfu lög­reglu um að fram­lengja varð­hald­ið um fjór­ar vik­ur.

Framlengdu gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna

Gæsluvarðhald yfir Margréti Löf var í dag framlengt um fjórar vikur. Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var það nú gert vegna almannahagsmuna. Fyrri úrskurður var vegna rannsóknarhagsmuna.

Margrét hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því að hún var handtekin vegna rannsóknar lögreglunnar á andláti föður hennar, Hans Roland Löf, á heimili þeirra í Garðabæ. 

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GM
    Gretar Marinosson skrifaði
    Þetta skil ég ekki. Hefur þessi kona beitt aðra ofbeldi en foreldra sína? Hvaða almannahagsmunir eru í húfi?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár