Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri spurning: Hvað vantar á þessa mynd?
Seinni myndaspurning:Hver er þessi glaðbeitta kona?

  1. Hvaða fræga hljómsveit gaf út plötu sem kölluð er Hvíta albúmið?
  2. En hvaða hljómsveit (ekki alveg eins fræg en víðfræg samt) gaf út plötu sem kölluð er Svarta albúmið?
  3. Hver er maðurinn á bak við hinar vinsælu sýningar um Ellý Vilhjálms, Bubba Morthens og Ladda?
  4. Hvað heitir núverandi utanríkisráðherra?
  5. Frans páfi tók 2013 við starfi af Benedikt 16. sem hafði árið 2005 tekið við af Jóhannesi Páli 2. En númer hvað var Frans heitinn?
  6. Hvað hét það fyrirtæki Björgólfsfeðga sem þeir notuðu til helstu fjárfestinga hér á landi á „útrásartímanum“?
  7. Hvaða dýr er það sem Þjóðverjar nefna annaðhvort „Dorsch“ eða „Kabeljau“?
  8. Hvernig er hár Ronalds Weasley á litinn?
  9. Hvað fékkst Nína Tryggvadóttir við í lífinu?
  10. Hver er næstfjölmennasta borg Frakklands á eftir París?
  11. Á dögunum var kynnt að Kári Stefánsson hefði látið af störfum sem forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Fyrirtækið er raunar í eigu …
Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár