Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Kári hættur og farinn

Kári Stef­áns­son er hætt­ur sem for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. Í hans stað koma tveir stjórn­end­ur sem báð­ir hafa starf­að hjá fyr­ir­tæk­inu lengi.

Kári hættur og farinn
Áberandi Kári Stefánsson hefur verið áberandi í þjóðmálaumræðunni á Íslandi, ekki síst er kemur að heilbrigðismálum. Sér í lagi á covid-tímum, þegar fyrirtækið tók þátt í rannsóknum á þeim sínum sem tekin voru úr fólki til að greina og rekja veiruna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kári Stefánsson, stofnandi Íslenskrar erfðagreiningar, er hættur störfum hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Í hans stað koma Dr. Unnur Þorsteinsdóttir og Patrick Sulem, sem bæði hafa starfað hjá fyrirtækinu meira eða minna alla þessa öld. 

Tilkynningin er send í gegnum almannatengslaskrifstofu en ekki frá fyrirtækinu sjálfu. Þar er haft eftir framkvæmdastjóra rannsókna og þróunar hjá Amgen, eiganda Íslenskrar erfðagreiningar, að Kári hafi gegnt lykilhlutverki við að festa fyrirtækið í sessi sem leiðandi rannsóknarstofnun á sviði erfðafræði. 

Í tilkynningunni er líka haft eftir Unni að hún finni til mikillar ábyrgðar á hverjum degi, því það sé skylda fyrirtækisins að tryggja að vísindalegar uppgötvanir þeirra stuðli áfram að bættum lífsgæðum. Þá er haft eftir Patrik að hann hlakki til að vinna með Unni og þeirra frábæra teymi sem áfram muni takast á við það mikilvæga verkefni að umbreyta læknisfræðinni með erfðafræðirannsóknum.

Ekkert er haft eftir Kára í tilkynningunni …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár