Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Hlaupa til hjálpar öðrum

Hóp­ur Pól­verja er í hlaupa­hópi sem hitt­ist tvisvar í viku og stund­um oft­ar. Hóp­ur­inn hef­ur tek­ið þátt í hlaup­um bæði hér á landi og er­lend­is. Stofn­andi hóps­ins, Adam Komorowski, seg­ir að þar eign­ist fólk vini. Adam teng­ist einnig fé­laga­sam­tök­un­um sem safn­ar með­al ann­ars fyr­ir veik­um börn­um í Póllandi, með­al ann­ars í gegn­um hlaup­in.

Hlaupa til hjálpar öðrum
Hlaupa saman Hópur Pólverja sem býr á Íslandi hleypur með hópnum sem Adam stofnaði. Áhuginn hefur farið fram úr björtustu vonum.

Adam Komorowski flutti til Íslands árið 2006 og tveimur árum síðar komu eiginkona hans og tvö börn til landsins. Ári síðar hófst ævintýrið tengt hlaupum, í gegnum Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. „Eiginkona mín skráði okkur í 10 kílómetra hlaup og í aðdraganda þess fór ég í hlaupaskóna í fyrsta skipti. Eins og eflaust fleiri byrjendur í hlaupum fann ég meira fyrir ótta og efasemdum í tengslum við hlaupin heldur en jákvæðar tilfinningar. Svo þegar ég stóð loksins við rásmarkið í margmenninu í svona stóru hlaupi fann ég að þetta heillaði mig. Það var áskorun að hlaupa 10 kílómetra, en þegar ég var að ljúka hlaupinu ákvað ég að þetta myndi ég gera oftar. Hlaup urðu skemmtilegur hluti af lífi mínu og ég fór að skoða hvaða hlaupum ég gæti tekið þátt í.“

Í fyrstu hljóp hann einungis á malbiki, en síðar fór hann að fylgjast með öðrum hlaupurum og að hlaupa lengri …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár