Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 2. maí 2025 – Hvaða fiskur er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 2. maí

Spurningaþraut Illuga 2. maí 2025 – Hvaða fiskur er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvaða fiskur er þetta?
Seinni myndaspurning:Hvað heitir þessi karl?

  1. Í hvaða íþróttagrein gerði Serena Williams garðinn frægan?
  2. Hvað hefur hið svonefnda The Code/Nemo gert sér til frægðar?
  3. Frá hvaða landi koma vinsælir sjónvarpsþættir sem kallast á ensku Squid Game?
  4. En hvað þýðir „squid“?
  5. Björk lék árið 2000 í bíómynd sem frægur danskur leikstjóri gerði. Hvað heitir myndin?
  6. En hvað heitir leikstjórinn?
  7. Björk lék í myndinni verkakonu sem þarf að kljást við ákveðið heilsufarsvandamál. Hún er sem sé að missa ... hvað?
  8. Björk mætti við Óskarsverðlaunaafhendingu vegna myndarinnar og klæddist þá kjól sem varð víðfrægur því hann var byggður á ákveðnu dýri. Hvaða dýri?
  9. En hvað heitir aftur hæsti foss á Íslandi?
  10. Hvaða ár er sagt að Berlínarmúrinn hafi fallið?
  11. Þann 24. janúar 1895 varð einhver þeirra Leonard Kristensens, Carstens Borchgrevink (báðir Norðmenn) eða Alexander von Tunzelmanns (frá Nýja-Sjálandi) fyrstur til að stíga fæti sínum á ákveðinn stað – svo öruggt sé talið. Hvaða staður var það?
  12. Hvaða eldfjall gaus með látum á Íslandi sunnanverðu 1918?
  13. Khabane Lane, Charli D'Amelio og MrBeast (réttu nafni Jimmy Donaldson) eru vinsælust allra ... hvar?
  14. Varaforseti Bandaríkjanna er ævinlega nefndur JD Vance. Fyrir hvaða nöfn standa upphafsstafirnir J og D? Hafa verður bæði nöfn rétt til að fá stig.
  15. Hann skrifaði einu sinni bók um æskuár sín í tilteknum fjallgarði austarlega í Bandaríkjunum. Hvað nefnast þau fjöll?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er marhnútur. Á seinni myndinni er Modi, forseti Indlands.
Svör við almennum:
1.  Tennis.  —  2.  Lagið vann Eurovision 2024.  —  3.  Suður-Kóreu.  —  4.  Smokkfiskur. Kolkrabbi má vera rétt ef þið eruð í góðu skapi.  —  5.  Dancer in the Dark.  —  6.  Von Trier.  —  7.  Missa sjónina.  —  8.  Svani.  —  9.  Glymur.  —  10.  1989.  —  11.  Suðurskautslandið.  —  12.  Katla.  —  13.  Á TikTok. —  14. James David.  —  15.  Appalchiufjöll.
Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár