Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 2. maí 2025 – Hvaða fiskur er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 2. maí

Spurningaþraut Illuga 2. maí 2025 – Hvaða fiskur er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvaða fiskur er þetta?
Seinni myndaspurning:Hvað heitir þessi karl?

  1. Í hvaða íþróttagrein gerði Serena Williams garðinn frægan?
  2. Hvað hefur hið svonefnda The Code/Nemo gert sér til frægðar?
  3. Frá hvaða landi koma vinsælir sjónvarpsþættir sem kallast á ensku Squid Game?
  4. En hvað þýðir „squid“?
  5. Björk lék árið 2000 í bíómynd sem frægur danskur leikstjóri gerði. Hvað heitir myndin?
  6. En hvað heitir leikstjórinn?
  7. Björk lék í myndinni verkakonu sem þarf að kljást við ákveðið heilsufarsvandamál. Hún er sem sé að missa ... hvað?
  8. Björk mætti við Óskarsverðlaunaafhendingu vegna myndarinnar og klæddist þá kjól sem varð víðfrægur því hann var byggður á ákveðnu dýri. Hvaða dýri?
  9. En hvað heitir aftur hæsti foss á Íslandi?
  10. Hvaða ár er sagt að Berlínarmúrinn hafi fallið?
  11. Þann 24. janúar 1895 varð einhver þeirra Leonard Kristensens, Carstens Borchgrevink (báðir Norðmenn) eða Alexander von Tunzelmanns (frá Nýja-Sjálandi) fyrstur til að stíga fæti sínum á ákveðinn stað – svo öruggt sé talið. Hvaða staður var það?
  12. Hvaða eldfjall gaus með látum á Íslandi sunnanverðu 1918?
  13. Khabane Lane, Charli D'Amelio og MrBeast (réttu nafni Jimmy Donaldson) eru vinsælust allra ... hvar?
  14. Varaforseti Bandaríkjanna er ævinlega nefndur JD Vance. Fyrir hvaða nöfn standa upphafsstafirnir J og D? Hafa verður bæði nöfn rétt til að fá stig.
  15. Hann skrifaði einu sinni bók um æskuár sín í tilteknum fjallgarði austarlega í Bandaríkjunum. Hvað nefnast þau fjöll?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er marhnútur. Á seinni myndinni er Modi, forseti Indlands.
Svör við almennum:
1.  Tennis.  —  2.  Lagið vann Eurovision 2024.  —  3.  Suður-Kóreu.  —  4.  Smokkfiskur. Kolkrabbi má vera rétt ef þið eruð í góðu skapi.  —  5.  Dancer in the Dark.  —  6.  Von Trier.  —  7.  Missa sjónina.  —  8.  Svani.  —  9.  Glymur.  —  10.  1989.  —  11.  Suðurskautslandið.  —  12.  Katla.  —  13.  Á TikTok. —  14. James David.  —  15.  Appalchiufjöll.
Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár