Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Án samkenndar er engin siðmenning

Þor­finn­ur Óm­ars­son spjall­ar við franska höf­und­inn Hervé Le Tellier sem var gest­ur á bók­mennta­há­tíð. Hann er þekkt­ast­ur fyr­ir bók­ina L’Anom­alie sem kom út ár­ið 2020 og hlaut Goncourt-verð­laun­in sama ár. „Þeg­ar ég skrif­aði bók­ina leið mér eins og ung­lingi að skemmta sér,“ seg­ir Le Tellier.

Án samkenndar er engin siðmenning

Það er eitt aðdáunarvert sem toppar alltaf þekkingu, greind og jafnvel snilld: Skilningsleysið.“ Hér er ein af mörgum áhugaverðum tilvísunum Hervé Le Tellier í hinni margslungnu skáldsögu L‘Anomalie (Frávik), sem kom út árið 2020 og náði strax mikilli hylli. Bókin hefur verið þýdd á nær 50 tungumál, en einhverra hluta vegna hefur hann ekki enn verið gefinn út á íslensku.

Þetta er þriðja heimsókn Le Telliers til Íslands, en í fyrsta skipti sem hann kemur á bókmenntahátíð. Þó ég sé staddur í París sendi ég honum hina bestu strauma um góðar móttökur á Íslandi. Spyr hann fyrst hvort svona listahátíðir skipti máli fyrir hann sem listamann eða hvort hann fari einfaldlega af skyldurækni?

„Nei, þetta er mikilvægur viðkomustaður fyrir mig. Ísland er lítið land, en með stóra listasögu, þannig að mig langaði mikið að koma og taka þátt. Auk þess tók ég eftir að bókin mín, L‘Anomalie, hafði ekki verið …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár