Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Án samkenndar er engin siðmenning

Þor­finn­ur Óm­ars­son spjall­ar við franska höf­und­inn Hervé Le Tellier sem var gest­ur á bók­mennta­há­tíð. Hann er þekkt­ast­ur fyr­ir bók­ina L’Anom­alie sem kom út ár­ið 2020 og hlaut Goncourt-verð­laun­in sama ár. „Þeg­ar ég skrif­aði bók­ina leið mér eins og ung­lingi að skemmta sér,“ seg­ir Le Tellier.

Án samkenndar er engin siðmenning

Það er eitt aðdáunarvert sem toppar alltaf þekkingu, greind og jafnvel snilld: Skilningsleysið.“ Hér er ein af mörgum áhugaverðum tilvísunum Hervé Le Tellier í hinni margslungnu skáldsögu L‘Anomalie (Frávik), sem kom út árið 2020 og náði strax mikilli hylli. Bókin hefur verið þýdd á nær 50 tungumál, en einhverra hluta vegna hefur hann ekki enn verið gefinn út á íslensku.

Þetta er þriðja heimsókn Le Telliers til Íslands, en í fyrsta skipti sem hann kemur á bókmenntahátíð. Þó ég sé staddur í París sendi ég honum hina bestu strauma um góðar móttökur á Íslandi. Spyr hann fyrst hvort svona listahátíðir skipti máli fyrir hann sem listamann eða hvort hann fari einfaldlega af skyldurækni?

„Nei, þetta er mikilvægur viðkomustaður fyrir mig. Ísland er lítið land, en með stóra listasögu, þannig að mig langaði mikið að koma og taka þátt. Auk þess tók ég eftir að bókin mín, L‘Anomalie, hafði ekki verið …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár