Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Án samkenndar er engin siðmenning

Þor­finn­ur Óm­ars­son spjall­ar við franska höf­und­inn Hervé Le Tellier sem var gest­ur á bók­mennta­há­tíð. Hann er þekkt­ast­ur fyr­ir bók­ina L’Anom­alie sem kom út ár­ið 2020 og hlaut Goncourt-verð­laun­in sama ár. „Þeg­ar ég skrif­aði bók­ina leið mér eins og ung­lingi að skemmta sér,“ seg­ir Le Tellier.

Án samkenndar er engin siðmenning

Það er eitt aðdáunarvert sem toppar alltaf þekkingu, greind og jafnvel snilld: Skilningsleysið.“ Hér er ein af mörgum áhugaverðum tilvísunum Hervé Le Tellier í hinni margslungnu skáldsögu L‘Anomalie (Frávik), sem kom út árið 2020 og náði strax mikilli hylli. Bókin hefur verið þýdd á nær 50 tungumál, en einhverra hluta vegna hefur hann ekki enn verið gefinn út á íslensku.

Þetta er þriðja heimsókn Le Telliers til Íslands, en í fyrsta skipti sem hann kemur á bókmenntahátíð. Þó ég sé staddur í París sendi ég honum hina bestu strauma um góðar móttökur á Íslandi. Spyr hann fyrst hvort svona listahátíðir skipti máli fyrir hann sem listamann eða hvort hann fari einfaldlega af skyldurækni?

„Nei, þetta er mikilvægur viðkomustaður fyrir mig. Ísland er lítið land, en með stóra listasögu, þannig að mig langaði mikið að koma og taka þátt. Auk þess tók ég eftir að bókin mín, L‘Anomalie, hafði ekki verið …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár