Spurningaþraut Illuga 25. apríl 2025: Hvað nefndi hann sig, þessi? – og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 25. apríl

Spurningaþraut Illuga 25. apríl 2025: Hvað nefndi hann sig, þessi? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Þessi karl hét nú bara Joseph að fornafni en seint á ævinni tók hann sér annað skírnarnafn og náði að verða kunnur undir því. Það var nafnið ...?
Síðari myndaspurning:Þetta er eitt af helstu táknunum um eitt af stjörnumerkjum dýrahringsins. Tákn um hvaða stjörnumerki er þetta?

  1. Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur heitir Sanna, fulltrúi Sósíalista. En hvað heitir hún fullu nafni? 
  2. Vigdís Finnbogadóttir var í sviðsljósinu vegna afmælis síns á dögunum. Hún á eina dóttur sem heitir ... hvað?
  3. Hvaða íslenski fugl ber latneska fræðiheitið corvus corax?
  4. Hver sendi frá sér plötuna Sundurlaus samtöl hér á Íslandi á síðasta ári?
  5. En hvaða hljómsveit sendi frá sér plötuna Tívolí árið 1976?
  6. Í hvaða landi heitir höfuðborgin Montevideo?
  7. Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti herstöðina Pituffik á dögunum, eins og alræmt varð. En sú stöð var lengst kunn undir nafninu ... hvað?
  8. Hvað hétu synir Jóns Arasonar biskups sem voru líflátnir með honum 1550?
  9. En hvaða þjóðhöfðingi Evrópu – kóngur, keisari eða drottning – hefur ríkt lengur en nokkur, eða 72 ár?
  10. Hvaða víðfræga bandaríska poppstjarna sendi á síðasta áratug frá sér hin geysivinsælu lög Dark Horse, Roar og Firework?
  11. Hverrar þjóðar var Nóbel sá sem Nóbelsverðlaunin eru kennd við?
  12. Hann var iðnrekandi og með tilliti til þess að hann stofnaði friðarverðlaun þykir nokkuð kaldhæðnislegt að sú vara sem hann var frægastur fyrir að þróa og selja var ... hvað?
  13. Íslenskur rithöfundur á miðjum aldri hefur sent frá sér þrjár markverðar skáldsögur sem mega vel kallast vísindaskáldsögur: Truflunin, Dáin heimsveldi og Gólem. Hann heitir ... hvað?
  14. Hvað heitir lengsta áin á Íslandi?
  15. En hvaða á er næstlengst?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Joseph Ratzinger sem varð páfi 2005 og tók sér þá nafnið Benedikt. Á seinni myndinni er tákn vatnsberans.
Svör við almennum spurningum:
1.  Sanna Magdalena Mörtudóttir.  —  2.  Ástríður.  —  3.  Hrafninn.  —  4.  Una Torfa.  —  5.  Stuðmenn.  —  6.  Úrúgvæ.  —  7.  Thule.  —  8.  Ari og Björn.  —  9.  Loðvík 14. Frakkakóngur.  —  10.  Katy Perry.  —  11.  Sænskur.  —  12.  Sprengiefnið dínamít.  —  13.  Steinar Bragi.  —  14.  Þjórsá.  —  15.  Jökulsá á Fjöllum.
Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
5
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár