Spurningaþraut Illuga 25. apríl 2025: Hvað nefndi hann sig, þessi? – og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 25. apríl

Spurningaþraut Illuga 25. apríl 2025: Hvað nefndi hann sig, þessi? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Þessi karl hét nú bara Joseph að fornafni en seint á ævinni tók hann sér annað skírnarnafn og náði að verða kunnur undir því. Það var nafnið ...?
Síðari myndaspurning:Þetta er eitt af helstu táknunum um eitt af stjörnumerkjum dýrahringsins. Tákn um hvaða stjörnumerki er þetta?

  1. Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur heitir Sanna, fulltrúi Sósíalista. En hvað heitir hún fullu nafni? 
  2. Vigdís Finnbogadóttir var í sviðsljósinu vegna afmælis síns á dögunum. Hún á eina dóttur sem heitir ... hvað?
  3. Hvaða íslenski fugl ber latneska fræðiheitið corvus corax?
  4. Hver sendi frá sér plötuna Sundurlaus samtöl hér á Íslandi á síðasta ári?
  5. En hvaða hljómsveit sendi frá sér plötuna Tívolí árið 1976?
  6. Í hvaða landi heitir höfuðborgin Montevideo?
  7. Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti herstöðina Pituffik á dögunum, eins og alræmt varð. En sú stöð var lengst kunn undir nafninu ... hvað?
  8. Hvað hétu synir Jóns Arasonar biskups sem voru líflátnir með honum 1550?
  9. En hvaða þjóðhöfðingi Evrópu – kóngur, keisari eða drottning – hefur ríkt lengur en nokkur, eða 72 ár?
  10. Hvaða víðfræga bandaríska poppstjarna sendi á síðasta áratug frá sér hin geysivinsælu lög Dark Horse, Roar og Firework?
  11. Hverrar þjóðar var Nóbel sá sem Nóbelsverðlaunin eru kennd við?
  12. Hann var iðnrekandi og með tilliti til þess að hann stofnaði friðarverðlaun þykir nokkuð kaldhæðnislegt að sú vara sem hann var frægastur fyrir að þróa og selja var ... hvað?
  13. Íslenskur rithöfundur á miðjum aldri hefur sent frá sér þrjár markverðar skáldsögur sem mega vel kallast vísindaskáldsögur: Truflunin, Dáin heimsveldi og Gólem. Hann heitir ... hvað?
  14. Hvað heitir lengsta áin á Íslandi?
  15. En hvaða á er næstlengst?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Joseph Ratzinger sem varð páfi 2005 og tók sér þá nafnið Benedikt. Á seinni myndinni er tákn vatnsberans.
Svör við almennum spurningum:
1.  Sanna Magdalena Mörtudóttir.  —  2.  Ástríður.  —  3.  Hrafninn.  —  4.  Una Torfa.  —  5.  Stuðmenn.  —  6.  Úrúgvæ.  —  7.  Thule.  —  8.  Ari og Björn.  —  9.  Loðvík 14. Frakkakóngur.  —  10.  Katy Perry.  —  11.  Sænskur.  —  12.  Sprengiefnið dínamít.  —  13.  Steinar Bragi.  —  14.  Þjórsá.  —  15.  Jökulsá á Fjöllum.
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár