Segir Sósíalista borga beint inn á Samstöðina

Karl Héð­inn Kristjáns­son, for­seti Roða, seg­ir styrk Sósí­al­ista­flokks­ins til Sam­stöðv­ar­inn­ar ekki leng­ur fara í gegn­um Al­þýðu­fé­lag­ið. Að­al­fund­ur fé­lags­ins var hald­inn í síð­ustu viku.

Segir Sósíalista borga beint inn á Samstöðina
Ritstjórinn Gunnar Smári Egilsson er ritstjóri Samstöðvarinnar. Hann er líka formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Mynd: Pressphotos

Það var rætt að það yrðu sett formlegri skilyrði fyrir styrk Sósíalista til Samstöðvarinnar. Það var ekkert vel tekið í það af Gunnari Smára,“ segir Karl Héðinn Kristjánsson, forseti Roða – ungliðahreyfingar Sósíalistaflokksins, og á þar við Gunnar Smára Egilsson, ritstjóra Samstöðvarinnar og formann framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Um þetta var tekist á aðalfundi Alþýðufélagsins, sem er félagið utan um eignarhald fjölmiðilsins Samstöðvarinnar, sem haldinn var 10. apríl síðastliðinn.

Það var þó ekki hægt að klára hefðbundin aðalfundarstörf, þar sem ársreikningur síðasta árs var ekki tilbúinn. Ársreikningur vegna rekstrarins árið 2023 var hins vegar lagður fyrir fundinn. Karl Héðinn segir að á fundinum hafi bæði félagsmenn í Alþýðufélaginu og Sósíalistaflokknum verið óánægðir með að fá ekki yfirlit yfir fjárreiður félagsins fyrir 2024. 

Fram kom þó grundvallarbreyting á fjármögnun fjölmiðilsins. „Áður greiddi Sósíalistaflokkurinn styrkinn inn í Alþýðufélagið en núna fer styrkurinn beint …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár