Segir Sósíalista borga beint inn á Samstöðina

Karl Héð­inn Kristjáns­son, for­seti Roða, seg­ir styrk Sósí­al­ista­flokks­ins til Sam­stöðv­ar­inn­ar ekki leng­ur fara í gegn­um Al­þýðu­fé­lag­ið. Að­al­fund­ur fé­lags­ins var hald­inn í síð­ustu viku.

Segir Sósíalista borga beint inn á Samstöðina
Ritstjórinn Gunnar Smári Egilsson er ritstjóri Samstöðvarinnar. Hann er líka formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Mynd: Pressphotos

Það var rætt að það yrðu sett formlegri skilyrði fyrir styrk Sósíalista til Samstöðvarinnar. Það var ekkert vel tekið í það af Gunnari Smára,“ segir Karl Héðinn Kristjánsson, forseti Roða – ungliðahreyfingar Sósíalistaflokksins, og á þar við Gunnar Smára Egilsson, ritstjóra Samstöðvarinnar og formann framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Um þetta var tekist á aðalfundi Alþýðufélagsins, sem er félagið utan um eignarhald fjölmiðilsins Samstöðvarinnar, sem haldinn var 10. apríl síðastliðinn.

Það var þó ekki hægt að klára hefðbundin aðalfundarstörf, þar sem ársreikningur síðasta árs var ekki tilbúinn. Ársreikningur vegna rekstrarins árið 2023 var hins vegar lagður fyrir fundinn. Karl Héðinn segir að á fundinum hafi bæði félagsmenn í Alþýðufélaginu og Sósíalistaflokknum verið óánægðir með að fá ekki yfirlit yfir fjárreiður félagsins fyrir 2024. 

Fram kom þó grundvallarbreyting á fjármögnun fjölmiðilsins. „Áður greiddi Sósíalistaflokkurinn styrkinn inn í Alþýðufélagið en núna fer styrkurinn beint …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár