Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Segir Sósíalista borga beint inn á Samstöðina

Karl Héð­inn Kristjáns­son, for­seti Roða, seg­ir styrk Sósí­al­ista­flokks­ins til Sam­stöðv­ar­inn­ar ekki leng­ur fara í gegn­um Al­þýðu­fé­lag­ið. Að­al­fund­ur fé­lags­ins var hald­inn í síð­ustu viku.

Segir Sósíalista borga beint inn á Samstöðina
Ritstjórinn Gunnar Smári Egilsson er ritstjóri Samstöðvarinnar. Hann er líka formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Mynd: Pressphotos

Það var rætt að það yrðu sett formlegri skilyrði fyrir styrk Sósíalista til Samstöðvarinnar. Það var ekkert vel tekið í það af Gunnari Smára,“ segir Karl Héðinn Kristjánsson, forseti Roða – ungliðahreyfingar Sósíalistaflokksins, og á þar við Gunnar Smára Egilsson, ritstjóra Samstöðvarinnar og formann framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Um þetta var tekist á aðalfundi Alþýðufélagsins, sem er félagið utan um eignarhald fjölmiðilsins Samstöðvarinnar, sem haldinn var 10. apríl síðastliðinn.

Það var þó ekki hægt að klára hefðbundin aðalfundarstörf, þar sem ársreikningur síðasta árs var ekki tilbúinn. Ársreikningur vegna rekstrarins árið 2023 var hins vegar lagður fyrir fundinn. Karl Héðinn segir að á fundinum hafi bæði félagsmenn í Alþýðufélaginu og Sósíalistaflokknum verið óánægðir með að fá ekki yfirlit yfir fjárreiður félagsins fyrir 2024. 

Fram kom þó grundvallarbreyting á fjármögnun fjölmiðilsins. „Áður greiddi Sósíalistaflokkurinn styrkinn inn í Alþýðufélagið en núna fer styrkurinn beint …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár