Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 16. apríl 2025 — Hvaða hópur ungmenna er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 16. apríl.

Spurningaþraut Illuga 16. apríl 2025 — Hvaða hópur ungmenna er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvað kallast þessi ungmennahópur?
Seinni myndaspurning:Hvað nefnist þetta dýr á íslensku?
  1. Árið 2022 var fyrirtæki eitt selt fyrir 44 milljarða Bandaríkjadollara en er nú talið „aðeins“ 9 milljarða dollara virði. Hvaða fyrirtæki er það?
  2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Ófærð?
  3. Hver var síðasti keisari Rómaveldis sem réði einn yfir óskiptu ríkinu?
  4. Han Kang fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum síðastliðið haust. Frá hvaða landi er hún?
  5. Ein bók eftir Han Kang hefur komið út á íslensku. Hvað heitir hún, Fiskætan – Grænmetisætan – Kjötætan – Mannætan – eða Súkkulaðiætan?
  6. Hvaða landi tilheyrir eyjan Java?
  7. Hvaða fyrirbæri er kallað „aurora australis“ á alþjóðlegum málum?
  8. Númer hvað er Karl Bretakóngur?
  9. En númer hvað verður Vilhjálmur sonur hans þegar hann tekur (væntanlega) við konungdómi?
  10. Vilhjálmur þessi er með BA-gráðu í hvaða námsgrein?
  11. Hvað heitir hús Línu Langsokks?
  12. Hvaða ríki er nefnt Allemagne – eða Allir menn  á frönsku?
  13. Hver var endurkjörin formaður Samfylkingar á dögunum?
  14. En hver var fyrsti formaður Samfylkingarinnar (að vísu talað um talsmann þá)?
  15. Hve mörg gegndu starfi formanns Samfylkingar frá fyrsta talsmanninum og til núverandi formanns?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er hljómsveitin Geðbrigði, sem vann Músíktilraunir á dögunum. Á seinni myndinni er sauðnaut.
Svör við almennum spurningum:
1.  Twitter eða X.  —  2.  Ilmur Kristjánsdóttir.  —  3.  Þeódósíus.  —  4.  Suður-Kóreu.  —  5.  Grænmetisætan.  —  6.  Indónesíu.  —  7.  Suðurljósin.  —  8.  Þriðji.  —  9.  Fimmti.  —  10.  Landafræði.  —  11.  Sjónarhóll.  —  12.  Þýskaland.  —  13.  Kristrún Frostadóttir.  —  14.  Margrét Frímannsdóttir.  —  15.  Sex.  (Össur, Ingibjörg Sólrún, Jóhanna, Árni Páll, Oddný Harðar, Logi Einars.) 
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár