Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Trump við þjóðina: „Ekki vera heimsk!“

Don­ald Trump hvet­ur Banda­ríkja­menn til þol­in­mæði þrátt fyr­ir fall á mörk­uð­um. Banka­stjóri JP­Morg­an Chase var­ar við verð­bólgu og veik­ingu banda­laga vegna tolla­stefnu sem veld­ur vax­andi spennu í al­þjóða­við­skipt­um.

Trump við þjóðina: „Ekki vera heimsk!“

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti Bandaríkjamenn í dag til að sýna styrk og þolinmæði þrátt fyrir lækkanir á hlutabréfamarkaði vestanhafs. „Verið sterk, hugrökk og þolinmóð,“ skrifaði Trump á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) aðeins nokkrum mínútum áður en markaðir opnuðu.

Áætlað er að jafnvirði um 9.500 milljarða bandaríkjadala hafi tapast af hlutabréfamörkuðum frá því að tilkynnt var um tollahækkanir. Rauðar tölur hafa verið á mörkuðum um allan heim, og þróunin hefur einnig haft áhrif á markaði á Íslandi.

Trump sagðist líta á stöðuna sem tækifæri til að hrinda í framkvæmd breytingum sem hefðu átt að eiga sér stað fyrir löngu síðan. „Bandaríkin hafa tækifæri til að gera eitthvað sem hefði átt að gera fyrir ÁRATUGUM síðan,“ sagði forsetinn og vísaði þar til tollastefnu sinnar, sem hefur haft víðtæk áhrif á alþjóðahagkerfið.

„Ekki vera veikburða! Ekki vera heimsk!... Verið sterk, hugrökk og þolinmóð, og úrslitin verða stórkostleg!“ bætti hann við.

Óttast …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GH
    Greg Hill skrifaði
    Vandamálið er að áður en þú getur sagt svona hluti þarftu að vinna sér inn ... og það er örugglega ekki raunin hér ... við erum ekki með Henry V, meira eins og Henry VI.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu