Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Trump við þjóðina: „Ekki vera heimsk!“

Don­ald Trump hvet­ur Banda­ríkja­menn til þol­in­mæði þrátt fyr­ir fall á mörk­uð­um. Banka­stjóri JP­Morg­an Chase var­ar við verð­bólgu og veik­ingu banda­laga vegna tolla­stefnu sem veld­ur vax­andi spennu í al­þjóða­við­skipt­um.

Trump við þjóðina: „Ekki vera heimsk!“

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti Bandaríkjamenn í dag til að sýna styrk og þolinmæði þrátt fyrir lækkanir á hlutabréfamarkaði vestanhafs. „Verið sterk, hugrökk og þolinmóð,“ skrifaði Trump á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) aðeins nokkrum mínútum áður en markaðir opnuðu.

Áætlað er að jafnvirði um 9.500 milljarða bandaríkjadala hafi tapast af hlutabréfamörkuðum frá því að tilkynnt var um tollahækkanir. Rauðar tölur hafa verið á mörkuðum um allan heim, og þróunin hefur einnig haft áhrif á markaði á Íslandi.

Trump sagðist líta á stöðuna sem tækifæri til að hrinda í framkvæmd breytingum sem hefðu átt að eiga sér stað fyrir löngu síðan. „Bandaríkin hafa tækifæri til að gera eitthvað sem hefði átt að gera fyrir ÁRATUGUM síðan,“ sagði forsetinn og vísaði þar til tollastefnu sinnar, sem hefur haft víðtæk áhrif á alþjóðahagkerfið.

„Ekki vera veikburða! Ekki vera heimsk!... Verið sterk, hugrökk og þolinmóð, og úrslitin verða stórkostleg!“ bætti hann við.

Óttast …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GH
    Greg Hill skrifaði
    Vandamálið er að áður en þú getur sagt svona hluti þarftu að vinna sér inn ... og það er örugglega ekki raunin hér ... við erum ekki með Henry V, meira eins og Henry VI.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár