Það eru fjögur ár síðan Kolbrún Þorbjörg Björnsdóttir, kölluð Kolla, hóf hóptímakennslu fyrir eldri borgara á Höfn í Hornafirði. Hún finnur mikinn mun á eldri borgurunum sem ganga í dag teinréttari inn í tímana. Kolla segir það aldrei of seint að byrja að hreyfa sig.
Framfarir
Tímarnir fylltust um leið og þeir voru auglýstir, þrátt fyrir að meiri hluti þátttakenda hefði ekki stigið fæti inn í líkamsræktarstöð áður. Kolla, sem er bæði þjálfari og eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Sporthallarinnar, tók því góðan tíma til að kynnast hópnum og kenna undirstöðuatriðin. „Þetta er breiður hópur af fólki,“ segir hún en iðkendur eru á aldrinum 67–90 ára.
„Ég sé bara muninn á þeim frá því að þau byrjuðu, hvað þau eru teinrétt

Eldri borgararnir voru fljótir að ná tökunum á líkamsræktinni. Þau æfa liðleika, styrk og þol. Skemmtilegast …
Athugasemdir