HönnunarMars: Uppspretta hugarflugsins

Þem­að þetta ár­ið í Hönn­un­ar­mars, há­tíð hönn­un­ar og arkí­tekt­úrs, er „upp­spretta“. Heim­ild­in ræð­ir við tvo þátt­tak­end­ur. Tóm­as Þórs­son starf­aði á litlu hús­gagna­verk­stæði á Ítal­íu, þar sem hann skildi ekki tungu­mál eig­and­ans, og Unn­dór Eg­ill Jóns­son nær í hrá­efni í ís­lensk­um skóg­um.

<span>HönnunarMars:</span> Uppspretta hugarflugsins
Unndór Egill Jónsson Mynd: b'LIYIWEI'

Tómas Þórsson er lærður húsgagnasmiður og einn þeirra sem sýna verk sín á HönnunarMars, hátíð hönnunar og arkitektúrs, sem er haldinn í 17. sinn dagana 2. til 6. apríl.

Áður en ég ákvað að fara að læra húsgagnasmíði stóð ég á miklum krossgötum en á þeim tíma hafði ég enga hugmynd um hvaða vettvang ég gæti tileinkað mér til starfa. Einn daginn við uppvask flaug sú hugmynd í mig að húsgagnasmíði væri nú eitthvað sem fólk tæki sér fyrir hendur. Ég fann braut hjá Tækniskólanum sem kenndi húsgagnasmíði og skráði mig sama dag. Aldrei hef ég litið til baka eða efað valið að hafa lagt á þessa leið í húsgagnasmíði og hönnun. Þessi vettvangur á einstaklega vel við mig vegna þess að það er mikil sköpun sem á sér stað og maður sér afrakstur verka sinna fljótt. Timbur er skemmtilegur efniviður að vinna með og er oft umhverfisvænn …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár