HönnunarMars: Uppspretta hugarflugsins

Þem­að þetta ár­ið í Hönn­un­ar­mars, há­tíð hönn­un­ar og arkí­tekt­úrs, er „upp­spretta“. Heim­ild­in ræð­ir við tvo þátt­tak­end­ur. Tóm­as Þórs­son starf­aði á litlu hús­gagna­verk­stæði á Ítal­íu, þar sem hann skildi ekki tungu­mál eig­and­ans, og Unn­dór Eg­ill Jóns­son nær í hrá­efni í ís­lensk­um skóg­um.

<span>HönnunarMars:</span> Uppspretta hugarflugsins
Unndór Egill Jónsson Mynd: b'LIYIWEI'

Tómas Þórsson er lærður húsgagnasmiður og einn þeirra sem sýna verk sín á HönnunarMars, hátíð hönnunar og arkitektúrs, sem er haldinn í 17. sinn dagana 2. til 6. apríl.

Áður en ég ákvað að fara að læra húsgagnasmíði stóð ég á miklum krossgötum en á þeim tíma hafði ég enga hugmynd um hvaða vettvang ég gæti tileinkað mér til starfa. Einn daginn við uppvask flaug sú hugmynd í mig að húsgagnasmíði væri nú eitthvað sem fólk tæki sér fyrir hendur. Ég fann braut hjá Tækniskólanum sem kenndi húsgagnasmíði og skráði mig sama dag. Aldrei hef ég litið til baka eða efað valið að hafa lagt á þessa leið í húsgagnasmíði og hönnun. Þessi vettvangur á einstaklega vel við mig vegna þess að það er mikil sköpun sem á sér stað og maður sér afrakstur verka sinna fljótt. Timbur er skemmtilegur efniviður að vinna með og er oft umhverfisvænn …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár