Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Öskjuhlíðartrén hafa verið felld

Trjá­fell­ingu í Öskju­hlíð, sem ráð­ist var í að kröfu ISA­VIA vegna Reykja­vík­ur­flug­vall­ar, er lok­ið. Um það bil 1.600 tré hafa ver­ið felld.

Öskjuhlíðartrén hafa verið felld
Umfangsmikið Fjöldi trjáa sem hafa verið felld í Öskjuhlíð er um 1.600. Mynd: Golli

Lokið hefur verið við að fella um 1.600 tré í Öskjuhlíð til að opna megi eina af flugbrautum Reykjavíkurflugvallar að nýju. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, sem felldi trén að kröfu ISAVIA, eftir að Samgöngustofa fyrirskipaði að einni af flugbrautum vallarins yrði lokað. 

Ástæðan sem gefin var fyrir lokuninni var hæð trjáa í aðflugslínu að brautinni sem snýr til austurs og vesturs. Vinna við trjáfellingar hefur staðið síðan 11. febrúar og lauk fyrsta áfanganum 24. febrúar. Þá höfðu tré  Það var þó ekki fyrr en 27. febrúar sem brautin var opnuð fyrir sjúkraflugi. 

Búast má við því að brautin opni fyrir alla aðra flugumferð en sjúkraflug á næstunni, nú þegar öll tré sem ástæða þótti til að fella hafa verið fjarlægð.

Enn eru þó frekari framkvæmdir á döfinni í Öskjuhlíð en fjarlægja þarf  boli og greinar úr skóginum í Öskjuhlíð. …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu