Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Ný ráðherraskipan — Guðmundur Ingi tekinn við

Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son er tek­inn við sem mennta- og barna­mála­ráð­herra. Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir lét form­lega af embætti eft­ir að hafa til­kynnt um af­sögn sína á fimmtu­dag.

Ný ráðherraskipan — Guðmundur Ingi tekinn við
Sestur Guðmundur Ingi settist formlega í ráðherrastól á ríkisráðsfundi á Bessastöðum fyrr í dag. Mynd: Golli

Guðmundur Ingi Kristinsson tók formlega við embætti sem mennta- og barnamálaráðherra á ríkisráðsfundi á Besstastöðum í dag. Hann tók við embætti af Ásthildi Lóu Þórsdóttur, sem tilkynnti um afsögn sína í kjölfar fréttaflutnings á fimmtudagskvöld. 

Ásthildur Lóa tók við sem mennta- og barnamálaráðherra frá 21. desember 2024 til dagsins í dag. Hún hefur setið á Alþingi fyrir Flokk fólksins síðan 2021.

Guðmundur Ingi hefur setið á þingi fyrir Flokk fólksins síðan 2017, þegar flokkurinn náði fyrst inn á þing. Hann var þingflokksformaður þar til í dag en Ragnar Þór Ingólfsson tekur við því hlutverki. 

Á tröppunumGuðmundir Ingi ræddi við fjölmiðla að loknum ríkisráðsfundi í dag.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár