Breytt fæði breytti líðaninni

Kristjana Páls­dótt­ir og Sig­urð­ur Pét­ur Harð­ar­son ákváðu í vet­ur að gera breyt­ing­ar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og há­an blóð­þrýst­ing, svefn­vanda, voru of þung og fleira mætti telja. Ár­ang­ur­inn hef­ur ekki lát­ið á sér standa.

Breytt fæði breytti líðaninni

Eftir að þau Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson gerðu breytingar á mataræði sínu segjast þau bæði finna mikinn mun á líðaninni, sofa betur, meltingin sé betri auk þess sem þau hafa bæði lést og eru orkumeiri. Mælingar á til dæmis blóðþrýstingi og fleira koma líka vel út. Þau borða hreina fæðu og gjörunninn matur fer ekki inn fyrir þeirra varir og telja að það sé komið til að vera. 

Hvers vegna ákváðuð þið að breyta um mataræði? „Ég rakst fyrir tilviljun á íslenskan fyrirlestur á netinu sem vakti athygli mína. Þetta var kynning á námskeiði sem heitir Heilsuefling Hildar sem átti að standa yfir í 16 vikur þar sem mataræðið var tekið í gegn og mikill stuðningur í gegnum netið meðan á því stóð. Ég var ekkert mjög illa stödd, en ég var með of háan blóðþrýsting, svaf ekki vel, var …

Kjósa
39
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hildigunnur Svínafell skrifaði
    Ó hvað, ég vildi geta verið svona ströng við sjálfan mig..Er ein því maðurinn minn vill ekki taka þátt Grænmeti er ekki HANS og fleira þarna..Það er er erfiðara að hafa ekki annan með sér til að passa Agan,,og hjálpa til að halda rútínunni..
    0
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Wow! Frábært hjá þeim. Held samt að heimabakað súrdeigsbrauð sé í góðu lagi.
    Sykurinn og hvíta hveitið eru sennilega skaðvaldurinn.
    0
    • Hildigunnur Svínafell skrifaði
      Hvíta hveitið er mjög slæmt,,sykurinn ekki betri,,,
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár