Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Spurningaþrautin 7. mars 2025 — Hver er bærinn? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 7. mars.

Spurningaþrautin 7. mars 2025 — Hver er bærinn? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Á miðri þessari yfirlitsmynd af Google Earth leynist íslenskur bær sem er ... hver?
Seinni myndaspurning:Þessi kona lést 2022, rúmlega sjötug en er þarna á besta aldri. Hún hét ... hvað?

Almennar spurningar:

  1. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri hvaða samtaka?
  2. Hvalir eru sem heild skyldir einum hópi dýra er búa á Íslandi. Eru það 1) hestar,  2) hundar,  3) kettir,  4) kýr,  5) mýs,  6) refir,  7) selir?
  3. Hver lék aðalkvenhlutverkið í Netflix-seríunni Kötlu?
  4. Á dögunum rann upp fyrir fólki að gleymst hafði að hugsa fyrir einu í sambandi við nýtt sjúkrahús í Reykjavík. Hvað gleymdist?
  5. Hvað heitir annars borgarstjórinn í Reykjavík fullu nafni?
  6. Hvaða bíómynd fékk á dögunum Óskarsverðlaun sem besta mynd ársins í fyrra?
  7. Leikstjórinn Simon Baker fékk fern Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn, besta handrit og  ... fyrir hvað voru fjórðu verðlaunin?
  8. Hvar eru fjósakonurnar þrjár, sem stundum eru kenndar við belti Óríóns?
  9. Hver eru stærstu fræ heimsins?
  10. Í hvaða ríki var Caligula keisari?
  11. Hann hét í rauninni ekki Caligula, heldur var það viðurnefni er þýðir ... hvað?
  12. Hver var aðal lagahöfundur hljómsveitarinnar Hljóma?
  13. Hvaða íslenski rithöfundur er kallaður vísindamaður þótt hann sé það varla í raun og veru?
  14. Hver af eftirtöldum er EKKI einn af karakterum Ladda: Dengsi — Doktor Saxi — Eiríkur Fjalar — Elsa Lund — Marteinn Mosdal — Ragnar Reykás — Skúli rafvirki?
  15. Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, Guðrún Hafsteinsdóttir, er mjög tengd tilteknu fjölskyldufyrirtæki sem er ... hvað?


Svör fyrir myndaspurningum:
Neskaupstaður í Norðfirði er fyrir miðri mynd. Á seinni myndinni er Ivana Trump.
Svör við almennum spurningum:
1.  Samtaka atvinnulífsins.  —  2.  Kýr.  —  3.  GDRN.  —  4.  Þyrlupallur.  —  5.  Heiða Björg Hilmisdóttir.  —  6.  Anora.  —  7.  Klippingu.  —  8.  Á himninum.  —  9.  Kókoshnetur.  —  10.  Rómaveldi.  —  11. Litla stígvél.  —  12.  Gunnar Þórðarson.  —  13.  Ævar.  —  14.  Ragnar Reykás.  —  15.  Kjörís.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár