Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Borguðu hálfa milljón fyrir eina eldavél á Bessastöðum

Kostn­að­ur við kaup á eld­hús­tækj­um í bú­stað for­seta Ís­lands nam 1,6 millj­ón­um króna, en að­eins voru þrjú tæki keypt. Þar á með­al var ís­skáp­ur og fryst­ir fyr­ir hátt í átta hundruð þús­und krón­ur. Tæk­in eru fyr­ir einka­eld­hús for­seta á Bessa­stöð­um.

Borguðu hálfa milljón fyrir eina eldavél á Bessastöðum
Nýtt og betra Endurbæturnar sem gerðar voru á bústað forseta Íslands á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir króna í heildina. Stærsti einstaki kostnaðarliðurinn voru innréttingar og uppsetning á þeim. Mynd: Golli

Aðeins eitt af hverju heimilistæki var keypt inn fyrir opinberan bústað forseta Íslands á Bessastöðum í nýafstöðnum framkvæmdum þar. Þetta kemur fram í upplýsingum frá forsætisráðuneytinu um framkvæmdirnar.

Heimildin greindi frá því 10. febrúar síðastliðinn að kostnaður við framkvæmdirnar hafi í heild numið 120 milljónum króna, sem er töluvert meira en upphaflega hafði verið ráðgert. Stærstur hluti kostnaðarins voru „innréttingar og uppsetning á þeim“ upp á samtals 45,5 milljónir króna. 

Það vakti einnig athygli að eldhústæki að andvirði 1.657.377 króna voru keypt vegna endurbótanna. Keypt voru, samkvæmt yfirliti frá ráðuneytinu, nýr ísskápur og frystir fyrir 782 þúsund krónur, gaseldavél með ofni fyrir 525 þúsund krónur og uppþvottavél sem kostaði 350 þúsund krónur.

Samkvæmt svari við fyrirspurn Heimildarinnar sem send var í kjölfar upphaflegs svars og yfirlits ráðuneytisins, mun aðeins eitt af hverju þessara tækja hafa verið keypt. Það voru því greiddar 782 …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    Hver er "fréttin"?
    0
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Það kostaði 5.700.000 kr að flytja búslóð hjónanna á nýja heimilið. Þó ég tæki eitt 0 af og upphæðin væri 570.000 kr þætti mér það óheyrilega dýrt. Hvað þá 5.700.000 kr. Þetta er stórskrítið.
    1
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Heildartalan er há, skil ekki alveg í hverju hún liggur, tækin í mitt eldhús kostuðu yfir tvær milljónir. Nýtt eldhús með innréttingum frá Eirvík kostaði um 6 milljónir og uppsetning innifalin.
    1
  • Sigtryggur Jónsson skrifaði
    Er þetta frétt? Gaseldavél upp á rúmar 500 þús. krónur er t.d. bara nokkuð ódýr gaseldavél.
    1
  • RE
    Regína Eiríksdóttir skrifaði
    Ekkert á móti því að vel fari um forsetann okkar. En eldavélin er ansi dýr og ætli sé mikið eldað? Mín skoðun er að við þjóðin ættum að gá að sjá myndir, eldhús getur varla talist mjög persónulegt ❤️🐈❤️
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
Viðtal

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
4
Viðtal

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu