Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Kostnaður við mengun Icelandair metinn á allt að átján milljarða

Var­fær­ið mat á kostn­aði við beina los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda í starf­semi Icelanda­ir nem­ur níu millj­örð­um króna. Sam­fé­lags­leg­ur kostn­að­ur, áætl­að­ur kostn­að­ur við að bæta tjón­ið sem los­un­in veld­ur, er marg­falt hærri.

Kostnaður við mengun Icelandair metinn á allt að átján milljarða
Aukin umsvif Það hafa aldrei fleiri farþegar flogið með Icelandair og á síðasta ári. Mengunin af starfsemi félagsins jókst á milli áranna 2023 og 2024. Mynd: Golli

Kostnaður vegna beinnar losunar Icelandair á síðasta ári af koltvísýringi, CO2, er metinn á bilinu 9 til 18 milljarðar króna, miðað við forsendur sem Alþjóðabankinn leggur til við útreikning á svokölluðu skuggavirði kolefnis. Það eru þau viðmið sem íslensk stjórnvöld lögðu til grundvallar þegar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands var fengin til að reikna kostnað og ábata við loftslagsaðgerðir Íslands. Mat á skuggavirði kolefnis er því ekki úr lausu lofti gripin. 

Menga meira nú en síðast

Bein losun Icelandair vegna starfsemi fyrirtækisins nam 1.167.660 tonnum af kolefni, samkvæmt ársreikningi sem birtist nýverið. Það er aukning upp á 53.363 tonn CO2 eða 4,8 prósent á milli ára. Það er þrátt fyrir að félagið hafi tekið í notkun sparneytnari flugvélar en áður voru í notkun en töluverð þróun hefur verið í átt að því að draga úr losun flugvéla. Aftur á móti hefur flugferðum fjölgað mikið …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Garðarsson skrifaði
    Veit ekki með þessa útreikninga en jafnvel þó útkoman væri bara 25% af þessum kostnaði mætti til mikils vinna að þoturnar væru knúnar af vetni. Það væri hægt að framleiða það innanlands. Er kannski hægt að binda vetni í einhverri olíu til að nota sem orkugjafa þar til þotuhreyflar fást sem nota hreint vetni?
    0
  • Birgit Braun skrifaði
    Vantar ekki lokasetningu? Hvernig getum við komið úr þessari klipu að efnahagslifið okkar byggist á ferðaþjónustuna...en sem meira hagnaður = gestir sem meira mengun= skaði og kostnaðir sem við ? borgum fyrir ? í hvaða mynt?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár