Vona að flestir hafi sinn eigin Selvog

Rúd­olf Ad­olfs­son er geð­hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og hef­ur sér­hæft sig í áfalla­hjálp. Á vinnu­stað eins og bráða­mót­tök­unni skipt­ir máli að hafa mann eins og Rúd­olf sem hjálp­ar starfs­fólki að kom­ast í gegn­um erf­iða vinnu­daga eða áföll.

Vona að flestir hafi sinn eigin Selvog

„Það sem starfsfólkið er oft að upplifa í vinnunni hefur að sjálfsögðu áhrif,“ segir Rúdolf Adolfsson, geðhjúkrunarfræðingur sem er sérhæfður í áfallahjálp. „Stundum er fólk meðvitað um það, en stundum kemur það ekki fram fyrr en síðar.“ Hann hefur það hlutverk að hjálpa starfsfólki bráðamóttöku Landspítalans að takast á við aðstæður sem það upplifir í vinnunni. 

„Viðrun er hluti af því sem hægt er að kalla góður tilfinningalegur aðbúnaður á vinnustað. Það sem felst í viðruninni er að reyna að hjálpa fólki sem er að upplifa kannski mjög erfiðar kringumstæður sem heyra undir þagnarskylduna, hjálpa fólki að reyna að skilja hugsanir og tilfinningar og líðan sem tengist því sem það var að ganga í gegnum og skilja það eftir í vinnunni. Kosturinn við að tala við ákveðið teymi, ákveðinn hóp, ákveðna vakt eftir erfiða upplifun í vinnunni, er …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.
Óléttur hjúkrunarfræðingur tekinn hálstaki
Á vettvangi

Ólétt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur tek­inn hálstaki

Þær eru kýld­ar og tekn­ar hálstaki. Kyn­ferð­is­leg áreitni gagn­vart starfs­fólki bráða­mót­tök­unn­ar er al­gengt. „Al­geng­ara en við töl­um um,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Starfs­fólk á vakt­inni hef­ur ver­ið lam­ið, það er káf­að á því og hrækt á það. Hót­an­ir sem starfs­fólk verð­ur fyr­ir eru bæði um líf­lát og nauðg­an­ir. Í sum­um til­vik­um er of­beld­ið það al­var­legt að starfs­fólk hef­ur hætt störf­um eft­ir al­var­leg­ar árás­ir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár