Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 14. febrúar 2025: Hvaða fiskur hefur svo skrýtinn haus? – og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 14. febrúar 2025: Hvaða fiskur hefur svo skrýtinn haus? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvers konar fiskur hefur svo skrýtinn haus?
Seinni myndaspurning:Hér er maður nokkur á barnsaldri. Hver er þetta?
  1. Þar sem í dag mun vera dagur elskenda snúast almennu spurningarnar um elskendur. Hvaða mús er skotin í Mikka Mús?
  2. Hver varð skotin í Vronsky greifa sem endaði með ósköpum?
  3. Diego Rivera hét mexíkóskur listmálari sem átti í stormasömu ástarsambandi við annan listamann. Hver var það?
  4. Sá listamaður átti líka, að sögn, í ástarsambandi við einn af frægustu stjórnmálamönnum heims á fyrri hluta 20. aldar en sá var þá landflótta. Hver var þá stjórnmálamaðurinn?
  5. Hver var fyrsti valdamaður í heimi – forseti eða forsætisráðherra – sem var opinberlega í samkynhneigðu hjónabandi við valdatökuna?
  6. Árið 1936 sagði konungur einn af sér af því hann fékk ekki að kvænast konunni er hann unni. Hvað hét kóngurinn?
  7. Litla hafmeyjan Ariel í teiknimynd Disneys endar á því að giftast prinsinum sínum. Hvað heitir hann?
  8. Hera hét hún, kvenskörungur mikill en mátti eiga við …
Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár