Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Stöðvarfjörður orðið illa úti í óveðrinu: Muna ekki eftir öðru eins

Ófært er til Stöðv­ar­fjarð­ar þar sem þak rifn­aði af húsi auk þess sem um tíu hús eyði­lögð­ust nokk­uð í storm­in­um í nótt og í morg­un. Þá þurftu íbú­ar að yf­ir­gefa heim­ili sín.

Stöðvarfjörður orðið illa úti í óveðrinu: Muna ekki eftir öðru eins
Veðrið var með versta móti á landinu öllu, en Stöðvarfjörður fór áberandi illa út úr bylnum. Athugið að myndin er ekki frá Stöðvarfirði, heldur frá aðgerðum björgunarsveita sem unnu sleitulaust við að aðstoða landsmenn. Mynd: Landsbjörg

„Það er talsvert um foktjón á Stöðvarfirði,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn á Eskifirði, en íbúar á Austurlandi lentu illa í fárviðrinu sem er ekki enn gengið niður fyrir austan. Íbúar Stöðvarfjarðar fengu þó verstu byltuna en níu hús skemmdust töluvert í óveðrinu. Þak fauk af einu húsi og fjölmargar rúður sprungu undan bálviðrinu.

Muna ekki eftir öðru eins

„Níu hús hafa orðið fyrir tjóni að því er við teljum, einnig bílar og fleira. En það á eftir að fara betur yfir þetta,“ segir Kristján Ólafur sem segir heildarmyndina ekki ljósa, enda Stöðvarfjörður lokaður vegna óveðursins. Slökkvilið Fjarðarbyggðar kom þangað í gærkvöldi og hefur verið síðan að aðstoða íbúa.

„Margir sem þarna búa og hafa verið lengi, segjast ekki muna eftir öðru eins. Þetta er bara töluverður atburður,“ segir Kristján Ólafur. Spurður út í tjónið segir hann rúður hafa sprungið og þakplötur fokið af …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár