Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Stöðvarfjörður orðið illa úti í óveðrinu: Muna ekki eftir öðru eins

Ófært er til Stöðv­ar­fjarð­ar þar sem þak rifn­aði af húsi auk þess sem um tíu hús eyði­lögð­ust nokk­uð í storm­in­um í nótt og í morg­un. Þá þurftu íbú­ar að yf­ir­gefa heim­ili sín.

Stöðvarfjörður orðið illa úti í óveðrinu: Muna ekki eftir öðru eins
Veðrið var með versta móti á landinu öllu, en Stöðvarfjörður fór áberandi illa út úr bylnum. Athugið að myndin er ekki frá Stöðvarfirði, heldur frá aðgerðum björgunarsveita sem unnu sleitulaust við að aðstoða landsmenn. Mynd: Landsbjörg

„Það er talsvert um foktjón á Stöðvarfirði,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn á Eskifirði, en íbúar á Austurlandi lentu illa í fárviðrinu sem er ekki enn gengið niður fyrir austan. Íbúar Stöðvarfjarðar fengu þó verstu byltuna en níu hús skemmdust töluvert í óveðrinu. Þak fauk af einu húsi og fjölmargar rúður sprungu undan bálviðrinu.

Muna ekki eftir öðru eins

„Níu hús hafa orðið fyrir tjóni að því er við teljum, einnig bílar og fleira. En það á eftir að fara betur yfir þetta,“ segir Kristján Ólafur sem segir heildarmyndina ekki ljósa, enda Stöðvarfjörður lokaður vegna óveðursins. Slökkvilið Fjarðarbyggðar kom þangað í gærkvöldi og hefur verið síðan að aðstoða íbúa.

„Margir sem þarna búa og hafa verið lengi, segjast ekki muna eftir öðru eins. Þetta er bara töluverður atburður,“ segir Kristján Ólafur. Spurður út í tjónið segir hann rúður hafa sprungið og þakplötur fokið af …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár