Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Íslenskur trans maður í Bandaríkjunum óttast öfgafullt ástand

Þótt fólk hafi ótt­ast að Trump myndi þrengja að mann­rétt­ind­um minni­hluta­hópa hef­ur kom­ið á óvart hve sum­ar til­skip­an­ir hans eru öfga­full­ar, seg­ir ís­lensk­ur trans mað­ur sem býr í Banda­ríkj­un­um. Óviss­an um stöðu trans fólks sé slík að hann treysti sér ekki til að tjá sig und­ir nafni. Bjarn­dís Helga Tóm­as­dótt­ir, formað­ur Sam­tak­anna '78, seg­ir mark­visst veg­ið að tján­ing­ar­frelsi minni­hluta­hópa í Banda­ríkj­un­um.

Íslenskur trans maður í Bandaríkjunum óttast öfgafullt ástand
Upplifi röð áfalla Íslendingur sem býr í Bandaríkjunum segir að fólk sé niðurlútt því það upplifi röð áfalla vegna tilskipana Trumps forseta sem vegi að mannréttindum minnihlutahópa. Mynd: AFP

Í landi hinna frjálsu, svo vitnað sé í þjóðsöng Bandaríkjanna, eru nú hópar fólks sem þora ekki að tjá sig opinberlega um nýlegar tilskipanir Trumps Bandaríkjaforseta. Meðal annars um trans fólk. Þeirra á meðal er íslenskur trans maður sem býr þar í landi. 

Bjarndís Helga Tómasdóttir, formaður Samtakanna '78, segir það staðreynd að fólk í Bandaríkjunum hiki við að tjá sig, enda sé markvisst verið að saxa á tjáningarfrelsi trans fólks og fleiri minnihlutahópa í Bandaríkjunum“. Í því felist alvarleg aðför að lýðræðinu.  

Ungur íslenskur trans maður sem búið hefur í Bandaríkjunum í 15 ár segir að óvissan um framtíð trans fólks í landinu sé slík að hann treysti sér ekki til að koma fram undir nafni. „Þetta er að gerast mjög hratt. Við erum að upplifa röð áfalla þegar kemur að mannréttindum. Eitthvað nýtt kemur upp á hverjum degi, sem þarf að vinna úr. Ég tek vel …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Bandaríkin eru að rakna upp og tvístrast í einhvern óræðan sundurtæting. Heimsveldi á fallanda fæti sem sífellt verður meira eins og skugginn af sjálfu sér.

    Donald Trump og glæpagengi hans er sjúkdómseinkenni á veiku og mölbrotnu ríkjasambandi. Svona skelfilegir og geðveikir ofbeldisseggir koma fram á sjónarsviðið þegar sviðið hefur verið hannað, undirbúið og smíðað.

    Sama átti við um títtnefndan nasistaforingja Þýskalands á öldinni sem leið. Þessir karakterar birtast þegar sjúk samfélög kalla þá til forystu.

    Minnihlutahópar og fólk í viðkvæmri stöðu er sérstaklega í hættu þegar ríki og/eða ríkjasambönd brotna niður. Það er vissulega sorglegt.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár