Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Á milli heima

Katrín Lóa Inga­dótt­ir er óviss um hvort borg­ar­líf­ið sé fyr­ir hana.

Á milli heima
Katrín Lóa Ingadóttir „Það er samt pæling að fara aftur til Akureyrar á heimavistina, komast aftur út úr bænum. Það er miklu þægilegra að búa í svona litlum bæ frekar en svona stóru umhverfi.“ Mynd: Valur Grettisson

„Það voru svolítil viðbrigði að flytja hingað í bæinn. Aðallega umferðin og mannfjöldinn, það voru helstu viðbrigðin,“ segir Katrín Lóa Ingadóttir, menntaskólanemandi í Reykjavík. Hún flutti til Reykjavíkur fyrir þremur árum síðan frá Akureyri, en rólegt lífið á landsbyggðinni togar enn í hana.

„Það var samt erfitt að flytja til Akureyrar í upphafi,“ segir Katrín. „Ég flutti þegar ég var átta ára gömul. Þá fannst mér mjög erfitt að fara úr bænum. Það var ekki gott, eiginlega hræðilegt út af vinunum,“ útskýrir hún.

Hún segir þá lífsreynslu þó hafa kennt sér ýmislegt. „Maður verður að vera opinn, sérstaklega ef maður er í kringum nýtt fólk. En þetta er lítið samfélag. Það þekkjast allir mun betur. Þetta er miklu dreifðara í bænum, maður þekkir til dæmis ekki fólk í Hafnarfirði og svoleiðis.“

Katrín Lóa er í Menntaskólanum í Reykjavík og segir það engin sérstök viðbrigði að fara í menntaskóla. „Það er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár