Reiðir fram hundruð milljóna reglulega til að bjarga Pizzunni

Eig­andi einn­ar stærstu pitsustaða­keðju lands­ins hef­ur reitt fram mörg hundruð millj­ón­ir á síð­ustu ár­um til að bjarga henni frá gjald­þroti. Óljóst er hvað­an pen­ing­arn­ir koma. Helsti keppi­naut­ur­inn skil­ar á sama tíma millj­arða hagn­aði.

Reiðir fram hundruð milljóna reglulega til að bjarga Pizzunni
Árleg björgun Síðustu ár hefur eigandi Pizzunnar þurft að leggja fram háar fjárhæðir í formi nýs hlutafjár og lána til að bjarga rekstri fyrirtækisins. Mynd: Golli

Ólafur Friðrik Ólafsson reiðir árlega fram hundruð milljóna króna til að bjarga pitsustaðakeðjunni sinni, Pizzunni, frá gjaldþroti. Keðjan hefur verið rekin með ríflega 800 milljóna króna tapi frá því að Ólafur Friðrik keypti sig inn í reksturinn og hefur aldrei, eftir að yfirtökunni var lokið, skilað hagnaði. 

Keðjan selur pitsur fyrir hundruð milljóna á hverju ári en hefur ekki tekist að haga rekstrinum þannig að hann komi út í plús. Ólafur Friðrik er eini eigandi fyrirtækisins í dag í gegnum eignarhaldsfélagið OFO ehf. 

Lán til jafns við hlutafjáraukningu

Á þriggja ára tímabili, frá 2021–2023, setti hann rúmar 780 milljónir króna inn í félagið í formi nýs hlutafjár auk þess að lána Pizzunni 78 milljónir. Ekki er að sjá að fyrirtækið hefði getað starfað áfram ef ekki væri fyrir þetta árlega hundraða milljóna króna fjárframlag. 

Í ársreikningum OFO ehf., sem veita þó mjög takmarkaða innsýn, eru vísbendingar um að öll hlutafjáraukningin …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
6
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár