Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Aukaverkanir vegna þyngdarstjórnunarlyfja áberandi

Lyfja­stofn­un fékk rúm­lega þrjú hundruð til­kynn­ing­ar um auka­verk­an­ir í tengsl­um við lyf á síð­asta ári. Þar af voru þyngd­ar­stjórn­un­ar­lyf áber­andi á með­al annarra. Einn gælu­dýra­eig­andi til­kynnti um auka­verk­un.

Aukaverkanir vegna þyngdarstjórnunarlyfja áberandi
Rúna Hauksdóttir er forstjóri Lyfjastofnunnar. Mynd: Lyfjastofnun

Alls bárust 328 tilkynningar um aukaverkanir í tengslum við lyf til Lyfjastofnunar á síðasta ári. Af þeim voru aðeins tíu prósent tilkynninga frá læknum. Formaður Læknafélagsins segir tölfræðina áhugaverða og segir hluta af ástæðunni mögulega gífurlega mikið álag tengt skriffinnsku læknastéttarinnar. Forstjóri Lyfjastofnunar segist ánægð með hversu margir neytendur tilkynni um aukaverkun, en þyngdarstjórnunarlyf eru áberandi í ár.

Ánægð með neytendur

Flestar tilkynningar sem berast til Lyfjastofnunar vegna aukaverkana á lyfjum eru frá lyfjafræðingum, eða 36 prósent allra tilkynninga. Því næst koma neytendur en 34 prósent tilkynninga koma frá þeim. Þá bárust 20 prósent frá öðru heilbrigðisstarfsfólki, svo sem ljósmæðrum, hjúkrunarfræðingum og lyfjatæknum. 

„Við erum mjög ánægð með neytendur,“ segir Rúna Hauksdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, þegar hún er spurð út í tölurnar og nefnir að það sé til marks um að tilkynningakerfið sé aðgengilegt. Hún segir stofnunina vilja fá allar tilkynningar og minnir sérstaklega á skyldur heilbrigðisstarfsmanna að tilkynna alvarlegar, nýjar …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MM
    Markus Moller skrifaði
    Mér þætti fróðlegt að vita hvað hún þýðir, talan á milli jákvæðra vs neikvæðra álita ("like" eða "dislike"?)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu