Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Eignaverð þegar lækkað vegna áforma um vindorkuver

Magnús Leópolds­son fast­eigna­sali seg­ir að vindorku­ver sem áform­að er á Grjót­hálsi við Norð­ur­ár­dal eyði­leggi þró­un­ar­mögu­leika svæð­is­ins sem með réttu mætti kalla eigna­upp­töku.

Eignaverð þegar lækkað vegna áforma um vindorkuver
Um allt land Verkefnisstjórn rammaáætlunar valdi tíu vindorkukosti af þeim um fjörutíu sem henni hafa borist, til að rýna í þessari atrennu. Á annað hundrað umsagnir bárust um skýrslu verkefnisstjórnarinnar og snúa þær m.a. margar að áformunum í Borgarfirði. Mynd: Pexels

Bygging og rekstur vindorkuvera í ofanverðum Norðurárdal og á Grjóthálsi hefði mjög neikvæð áhrif fyrir samfélagið og mannlíf, á náttúruupplifun og ferðamennsku í Norðurárdal og Þverárhlíð og í raun einnig í nálægum sveitum, skrifar Magnús Leópoldsson fasteignasali í umsögn sinni um flokkun verkefnisstjórnar rammaáætlunar á tíu vindorkuverum. Verkefnisstjórnin setti allar virkjanahugmyndirnar í biðflokk, sem í reynd þýðir að frekari gögn vanti svo hægt sé að flokka verkefnin í annaðhvort nýtingarflokk eða verndarflokk. 

FasteignasaliMagnús Leópoldsson á jörð í Norðurárdal í nágrenni áformaðs vindorkuvers á Grjóthálsi.

Magnús, sem á jörð í Norðurárdal, er ekki einn um þá skoðun sína að þau vindorkuver sem áformuð eru á þessum slóðum myndu hafa mikil og neikvæð áhrif. Um það vitna tugir umsagna frá nágrönnum Magnúsar, fólks sem ýmist býr á svæðinu eða á þar afdrep. Magnús segir ljóst að mikil andstaða sé við vindorkuver í norðurhluta Borgarfjarðar meðal íbúa, sumarhúsaeigenda og annarra …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • K Hulda Guðmundsdóttir skrifaði
    Það er EKKI einkamál landeigenda að samþ. vindorkuver, því þau hafa víðtæk grenndaráhrif. Alviðra mætir víðtækri andstöðu granna sinna og ætti tvímælalaust að hætta við áform sín!
    2
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Djöfull er ég orðin þreytt á að sérhagsmunir stjórni öllu á Íslandi. Svona áform eiga að vera ákvarðanataka fólksins sem býr á svæðinu ekki 1 aðila sem ætlar að græða fúlgur fjár á óafturkræfum skemmdaverkum á náttúrnni og umhverfi fólksins. Nú mun reyna á ríkisstjórnina!
    14
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár