Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Eignaverð þegar lækkað vegna áforma um vindorkuver

Magnús Leópolds­son fast­eigna­sali seg­ir að vindorku­ver sem áform­að er á Grjót­hálsi við Norð­ur­ár­dal eyði­leggi þró­un­ar­mögu­leika svæð­is­ins sem með réttu mætti kalla eigna­upp­töku.

Eignaverð þegar lækkað vegna áforma um vindorkuver
Um allt land Verkefnisstjórn rammaáætlunar valdi tíu vindorkukosti af þeim um fjörutíu sem henni hafa borist, til að rýna í þessari atrennu. Á annað hundrað umsagnir bárust um skýrslu verkefnisstjórnarinnar og snúa þær m.a. margar að áformunum í Borgarfirði. Mynd: Pexels

Bygging og rekstur vindorkuvera í ofanverðum Norðurárdal og á Grjóthálsi hefði mjög neikvæð áhrif fyrir samfélagið og mannlíf, á náttúruupplifun og ferðamennsku í Norðurárdal og Þverárhlíð og í raun einnig í nálægum sveitum, skrifar Magnús Leópoldsson fasteignasali í umsögn sinni um flokkun verkefnisstjórnar rammaáætlunar á tíu vindorkuverum. Verkefnisstjórnin setti allar virkjanahugmyndirnar í biðflokk, sem í reynd þýðir að frekari gögn vanti svo hægt sé að flokka verkefnin í annaðhvort nýtingarflokk eða verndarflokk. 

FasteignasaliMagnús Leópoldsson á jörð í Norðurárdal í nágrenni áformaðs vindorkuvers á Grjóthálsi.

Magnús, sem á jörð í Norðurárdal, er ekki einn um þá skoðun sína að þau vindorkuver sem áformuð eru á þessum slóðum myndu hafa mikil og neikvæð áhrif. Um það vitna tugir umsagna frá nágrönnum Magnúsar, fólks sem ýmist býr á svæðinu eða á þar afdrep. Magnús segir ljóst að mikil andstaða sé við vindorkuver í norðurhluta Borgarfjarðar meðal íbúa, sumarhúsaeigenda og annarra …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • K Hulda Guðmundsdóttir skrifaði
    Það er EKKI einkamál landeigenda að samþ. vindorkuver, því þau hafa víðtæk grenndaráhrif. Alviðra mætir víðtækri andstöðu granna sinna og ætti tvímælalaust að hætta við áform sín!
    2
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Djöfull er ég orðin þreytt á að sérhagsmunir stjórni öllu á Íslandi. Svona áform eiga að vera ákvarðanataka fólksins sem býr á svæðinu ekki 1 aðila sem ætlar að græða fúlgur fjár á óafturkræfum skemmdaverkum á náttúrnni og umhverfi fólksins. Nú mun reyna á ríkisstjórnina!
    14
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár