Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Eignaverð þegar lækkað vegna áforma um vindorkuver

Magnús Leópolds­son fast­eigna­sali seg­ir að vindorku­ver sem áform­að er á Grjót­hálsi við Norð­ur­ár­dal eyði­leggi þró­un­ar­mögu­leika svæð­is­ins sem með réttu mætti kalla eigna­upp­töku.

Eignaverð þegar lækkað vegna áforma um vindorkuver
Um allt land Verkefnisstjórn rammaáætlunar valdi tíu vindorkukosti af þeim um fjörutíu sem henni hafa borist, til að rýna í þessari atrennu. Á annað hundrað umsagnir bárust um skýrslu verkefnisstjórnarinnar og snúa þær m.a. margar að áformunum í Borgarfirði. Mynd: Pexels

Bygging og rekstur vindorkuvera í ofanverðum Norðurárdal og á Grjóthálsi hefði mjög neikvæð áhrif fyrir samfélagið og mannlíf, á náttúruupplifun og ferðamennsku í Norðurárdal og Þverárhlíð og í raun einnig í nálægum sveitum, skrifar Magnús Leópoldsson fasteignasali í umsögn sinni um flokkun verkefnisstjórnar rammaáætlunar á tíu vindorkuverum. Verkefnisstjórnin setti allar virkjanahugmyndirnar í biðflokk, sem í reynd þýðir að frekari gögn vanti svo hægt sé að flokka verkefnin í annaðhvort nýtingarflokk eða verndarflokk. 

FasteignasaliMagnús Leópoldsson á jörð í Norðurárdal í nágrenni áformaðs vindorkuvers á Grjóthálsi.

Magnús, sem á jörð í Norðurárdal, er ekki einn um þá skoðun sína að þau vindorkuver sem áformuð eru á þessum slóðum myndu hafa mikil og neikvæð áhrif. Um það vitna tugir umsagna frá nágrönnum Magnúsar, fólks sem ýmist býr á svæðinu eða á þar afdrep. Magnús segir ljóst að mikil andstaða sé við vindorkuver í norðurhluta Borgarfjarðar meðal íbúa, sumarhúsaeigenda og annarra …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • K Hulda Guðmundsdóttir skrifaði
    Það er EKKI einkamál landeigenda að samþ. vindorkuver, því þau hafa víðtæk grenndaráhrif. Alviðra mætir víðtækri andstöðu granna sinna og ætti tvímælalaust að hætta við áform sín!
    2
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Djöfull er ég orðin þreytt á að sérhagsmunir stjórni öllu á Íslandi. Svona áform eiga að vera ákvarðanataka fólksins sem býr á svæðinu ekki 1 aðila sem ætlar að græða fúlgur fjár á óafturkræfum skemmdaverkum á náttúrnni og umhverfi fólksins. Nú mun reyna á ríkisstjórnina!
    14
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
3
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
5
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
6
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár