Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Hvað er í gangi með DeepSeek?

Nýtt kín­verskt gervi­greind­ar­lík­an hef­ur sprott­ið fram á sjón­ar­svið­ið sem sam­keppn­is­að­ili við banda­rísk stór­fyr­ir­tæki – þrátt fyr­ir út­flutn­ings­bann á ör­gjörv­um til Kína og minna fjár­magn. En hvað er Deep­Seek?

Hvað er í gangi með DeepSeek?
DeepSeek komst um helgina í fyrsta sæti á App Store í Bandaríkjunum, á Bretlandi og Íslandi og hefur náð gríðarlegri dreifingu á skömmum tíma. Mynd: AFP/Jakub Porzycki

Talsvert fjaðrafok varð þegar bandarísku verðbréfamarkaðarnir opnuðu á mánudag en hlutabréf í sumum stærstu alþjóðlegu tæknifyrirtækjunum lækkuðu um hundruð milljarða bandaríkjadollara. Til dæmis hrundi markaðsvirði móðurfyrirtækis Google um jafnvirði 13.000 milljarða króna en Microsoft 910 milljarða.

Verst úti varð þó bandaríska fyrirtækið Nvidia, eitt verðmætasta fyrirtæki heims, sem setti nýtt met í verðbréfahruni á bandaríska  verðbréfamarkaðnum. Markaðsvirði fyrirtækisins lækkaði um 600 milljarða bandaríkjadala á mánudag, sem nemur 78.000 milljörðum króna. Nvidia hefur grætt hvað mest á uppgangi gervigreindartækni, en fyrirtækið er stórtækur framleiðandi örgjörva sem mikilvægir eru fyrir gervigreindartölvur.

Nýjar og ódýrari aðferðir

Ástæða þessa uppnáms á verðbréfamarkaði var tilkoma kínverska spjallmennisins DeepSeek, óvænts keppinautar hins bandaríska ChatGPT. Um helgina komst forrit DeepSeek í fyrsta sæti á App Store í Bandaríkjunum, á Bretlandi og Íslandi og hefur náð gríðarlegri dreifingu á skömmum tíma.

DeepSeek notast við aðrar aðferðir við að byggja upp gervigreind sína en þær sem tíðkast í Bandaríkjunum …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Sá veldur sem á heldur.
    0
  • Pétur Kristjánsson skrifaði
    Ef maður les milli lína þá gefur greinin í skyn að svör séu ekki rétt eða "ritskoðuð". Dæmin sem tekin eru, um Tíbet og Tævan, eru einfaldlega rétt hjá gervigreindinni.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár