Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Hvað er í gangi með DeepSeek?

Nýtt kín­verskt gervi­greind­ar­lík­an hef­ur sprott­ið fram á sjón­ar­svið­ið sem sam­keppn­is­að­ili við banda­rísk stór­fyr­ir­tæki – þrátt fyr­ir út­flutn­ings­bann á ör­gjörv­um til Kína og minna fjár­magn. En hvað er Deep­Seek?

Hvað er í gangi með DeepSeek?
DeepSeek komst um helgina í fyrsta sæti á App Store í Bandaríkjunum, á Bretlandi og Íslandi og hefur náð gríðarlegri dreifingu á skömmum tíma. Mynd: AFP/Jakub Porzycki

Talsvert fjaðrafok varð þegar bandarísku verðbréfamarkaðarnir opnuðu á mánudag en hlutabréf í sumum stærstu alþjóðlegu tæknifyrirtækjunum lækkuðu um hundruð milljarða bandaríkjadollara. Til dæmis hrundi markaðsvirði móðurfyrirtækis Google um jafnvirði 13.000 milljarða króna en Microsoft 910 milljarða.

Verst úti varð þó bandaríska fyrirtækið Nvidia, eitt verðmætasta fyrirtæki heims, sem setti nýtt met í verðbréfahruni á bandaríska  verðbréfamarkaðnum. Markaðsvirði fyrirtækisins lækkaði um 600 milljarða bandaríkjadala á mánudag, sem nemur 78.000 milljörðum króna. Nvidia hefur grætt hvað mest á uppgangi gervigreindartækni, en fyrirtækið er stórtækur framleiðandi örgjörva sem mikilvægir eru fyrir gervigreindartölvur.

Nýjar og ódýrari aðferðir

Ástæða þessa uppnáms á verðbréfamarkaði var tilkoma kínverska spjallmennisins DeepSeek, óvænts keppinautar hins bandaríska ChatGPT. Um helgina komst forrit DeepSeek í fyrsta sæti á App Store í Bandaríkjunum, á Bretlandi og Íslandi og hefur náð gríðarlegri dreifingu á skömmum tíma.

DeepSeek notast við aðrar aðferðir við að byggja upp gervigreind sína en þær sem tíðkast í Bandaríkjunum …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Sá veldur sem á heldur.
    0
  • Pétur Kristjánsson skrifaði
    Ef maður les milli lína þá gefur greinin í skyn að svör séu ekki rétt eða "ritskoðuð". Dæmin sem tekin eru, um Tíbet og Tævan, eru einfaldlega rétt hjá gervigreindinni.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
1
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.
Eini Íslendingurinn til að hlaupa maraþon með tvö ígrædd líffæri
5
Viðtal

Eini Ís­lend­ing­ur­inn til að hlaupa mara­þon með tvö ígrædd líf­færi

Kári Guð­munds­son fékk grætt í sig nýra og bris fyr­ir átta ár­um. Hann er eini Ís­lend­ing­ur­inn sem hef­ur feng­ið tvö líf­færi og náð að hlaupa heilt og hálf mara­þon eft­ir líf­færaígræðsl­una og það oft­ar en einu sinni. Kári hafði í raun mjög lít­ið hreyft sig í gegn­um ár­in en nú hleyp­ur hann og lyft­ir til að fá auk­ið út­hald og styrk og seg­ist aldrei hafa ver­ið í betra formi, það sýni all­ar mæl­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
6
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár