Mest lesið

1
Danskir húsgagnaframleiðendur í bobba
Danskir húsgagnaframleiðendur hafa ekki margt til að gleðjast yfir þessa dagana. Salan hefur dregist saman um tugi prósenta og betri tíð ekki í augsýn. Ungir kaupendur vilja ódýr húsgögn og notað er vinsælt.

2
Stefán Ingvar Vigfússon
Sannleikur
Stefán Ingvar Vigfússon fer yfir atburðarásina i stjórnmálunum í upphafi árs og spyr: „En getum við ekki bara talað um bókun 35?“

3
Baráttan um brimið
Brimbrettafélag Íslands ætlar að knýja á um íbúakosningu um ölduna í Þorlákshöfn. Verði landfylling að veruleika mun það verða þungt högg fyrir viðkvæma menningu brimbrettaiðkenda á Íslandi. Framkvæmdir voru stöðvaðar á síðustu stundu.

4
Viljum bara fá sömu vexti og Færeyingar
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir venjulega íslenska neytendur ekki hafa val um annað en að borga þá háu raunvexti sem bankarnir hafa upp á að bjóða. 96 milljarða króna hagnaður þeirra á síðasta ári byggir að stærstum hluta á hreinum vaxtatekjum.

5
Blóðið í jörðinni við Panipat - Seinni hluti
Illugi Jökulsson fjallar um tvær orrustur á Indlandi en þessi þáttur er framhald síðasta þáttar.

6
Ríkið vinnur áfram að sölu Íslandsbanka
Undirbúningur íslenska ríkisins á sölu á hlut sínum í Íslandsbanka heldur áfram þrátt fyrir áhuga Arion á viðræðum um sameiningu bankanna tveggja.
Mest lesið í vikunni

1
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

3
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.

4
Reiðir fram hundruð milljóna reglulega til að bjarga Pizzunni
Eigandi einnar stærstu pitsustaðakeðju landsins hefur reitt fram mörg hundruð milljónir á síðustu árum til að bjarga henni frá gjaldþroti. Óljóst er hvaðan peningarnir koma. Helsti keppinauturinn skilar á sama tíma milljarða hagnaði.

5
Hart barist um Gunnarshólma
Meirihluti bæjarstjórnar Kópavogs sakar minnihlutann um vanþekkingu á skipulagsmálum eftir að óskað var eftir fleiri umsögnum um uppbyggingu á Gunnarshólma, öðrum en þeim sem hagsmunaaðilar hafa útvegað fyrir bæjarstjórn.

6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Okkar besti maður
Þegar kerfin bregðast er vert að skoða hvernig kerfin eru skipuð. Hvað lá til grundvallar niðurstöðu dómnefndar sem mat Brynjar Níelsson hæfastan umsækjenda um stöðu dómara – og það sem er ekki metið.
Mest lesið í mánuðinum

1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“

2
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

3
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

4
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu.

5
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.

6
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.
Athugasemdir