Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Vanefndir og riftanir í tveimur leikskólaverkefnum sama verktaka

Und­ir­verk­tak­ar sem kom­ið hafa að leik­skó­la­upp­bygg­ingu í Reykja­nes­bæ og Hvera­gerði sitja eft­ir með sárt enn­ið vegna vanefnda verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins Hrafn­hóls. Ein­inga­hús­næði sem fé­lag­ið hef­ur flutt inn er­lend­is frá hef­ur bók­staf­lega ekki hald­ið vatni. Á báð­um stöð­um hef­ur samn­ingi um upp­bygg­ing­una ver­ið rift.

Vanefndir og riftanir í tveimur leikskólaverkefnum sama verktaka
Undirritun Samið var um uppbyggingu leikskólans Drekadals í Njarðvík í maí árið 2023. Hér eru Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður bæjarráðs, Sigurður Garðarsson framkvæmdastjóri Hrafnshóls, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi. Mynd: Af vef Reykjanesbæjar

Verktakafyrirtækið Hrafnshóll, sem var að byggja leikskólahúsnæði í bæði Reykjanesbæ og Hveragerði, hefur horfið frá báðum verkefnum í kjölfar tafa, galla og vanefnda á síðustu vikum. Bætast þessi verkefni ofan á fleiri verk sem sama verktakafyrirtæki hefur ekki náð að klára á undanförnum misserum. 

Undirverktakar sem starfað hafa fyrir Hrafnshól að byggingu leikskólans Drekadals í Reykjanesbæ hafa ekki fengið greitt fyrir vinnu sína og dæmi eru að þeir telji sig eiga á annan tug milljóna króna inni, samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar. Sú er staðan, þrátt fyrir að sveitarfélagið hafi greitt Hrafnshóli fyrir allt það sem framkvæmt hafði verið í leikskólabyggingunni.

Tveir viðmælendur blaðsins sem þekkja verkefnið segja Reykjanesbæ hafa greitt Hrafnshóli, vitandi það að ekki væri verið að greiða undirverktökum og átelja bæinn fyrir slælegt eftirlit með verkinu. Reykjanesbær hefur tekið til sín verkið, eftir að Hrafnshóll sagði sig frá verksamningnum í desembermánuði, í kjölfar ágreinings um áframhaldandi greiðslur. Dómsmál mun …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ég keypti af þeim íbúð á Akranesi sem var afhend í janúar 2023, meingallað og óklárað. Þetta eru bara einhverjir svikahrappar þessir Sigurður Garðarsson og Ómar Guðmundsson hjá Hrafnshóli, Hrísnesi, Hrífunesskógum og Nýjatúni. Lofa allskonar en standa ekki við nokkurn hlut.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár