Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Á þröskuldi breytinganna

Fá­menn­ið hér­lend­is er stað­reynd sem mað­ur átt­ar sig bet­ur á við að hafa starf­að er­lend­is sam­kvæmt Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur og seg­ir hún okk­ur þurfa á því að halda að vera hluti af stærri heild sem geti stutt okk­ur við að efla stjórn­sýsl­una og stjórn­kerf­ið. Þar sé Evr­ópu­sam­band­ið og krís­u­stjórn­un þess ann­að skýrt dæmi.

Á þröskuldi breytinganna
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrum formaður Samfylkingarinnar, borgarstjóri, þingmaður og ráðherra verður sjötug nú á gamlársdag. Hún var í ítarlegu viðtali í áramótablaði Vísbendingar sem helgað er alþjóðamálum og kom út þann 20. desember. Mynd: Golli

Þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir lauk stjórnmálaferlinum á Íslandi þá sótti hún um stöðu hjá Sameinuðu þjóðunum til að verða yfirmaður UN Women í Afganistan í Kabúl þar sem hún starfaði 2011-2013. Þaðan fór hún til að setja á fót svæðisskrifstofu UN Women fyrir Evrópu og Mið-Asíu sem staðsett er í Istanbúl í Tyrklandi þar sem hún starfar til ársins 2017. Þriðja staðan sem hún sinnir næstu þrjú árin er að stýra lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu sem starfrækt er í Varsjá í Póllandi. Verkefni stofnunarinnar er að hafa eftirlit með lýðræðismálefnum, eins og að sinna konsingaeftirliti og mannréttindum í löndunum. Loks tekur hún árið 2021 að sér fjórða verkefnið, sem var að vera sérstakur sendifulltrúi António Guterres aðalritara Sameinuðu þjóðanna í Bagdad í Írak þar sem mikilvægar kosningar áttu sér meðal annars stað á því ári. Síðustu þrjú ár hefur Ingibjörg Sólrún sinnt tilteknum verkefnum við kosningaeftirlit, nú síðast með Evrópuþingskosningunum. 

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrum formaður Samfylkingarinnar, borgarstjóri, þingmaður og ráðherra verður sjötug nú á gamlársdag. Hún var í ítarlegu viðtali í áramótablaði Vísbendingar sem helgað er alþjóðamálum og kom út þann 20. desember.

Ingibjörg Sólrún segir meðal annars frá því í viðtalinu að íslensk stjórnvöld hafi ekki viljað þiggja aðstoð við kosningalöggjöfina hérlendis frá ODIHR lýðræðis- og mannréttindastofnuninni sem hún stýrði í Varsjá, þrátt fyrir að það væri Íslendingum að kostnaðarlausu sem aðilar að Öryggis- og samvinnustofnuninni, ÖSE. Hún er einnig mjög gagnrýnin á það að Varnarmálastofnun hafi verið lögð niður og verkefnum hennar deilt á marga staði. Við stöndum nú verr að vígi varðandi þekkingu á sviði öryggis- og varnarmála – einmitt þegar að staðan í heiminum sé þannig að mikillar þekkingar og reynslu væri þörf á hér í þeim málaflokki.

Bakslag á alþjóðavísu

Fámennið hérlendis er staðreynd sem maður áttar sig betur á við að hafa starfað erlendis samkvæmt Ingibjörgu Sólrúnu og segir hún okkur þurfa á því að halda að vera hluti af stærri heild sem geti stutt okkur við að efla stjórnsýsluna og stjórnkerfið. Þar sé Evrópusambandið og krísustjórnun þess annað skýrt dæmi.

Undir lok viðtalsins kemur Ingibjörg Sólrún síðan inn á jafnréttismálin og visst bakslag þar á alþjóðavísu sem að hún tengir við misskiptingu og ójöfnuð. Sama eigi við hérlendis þegar að ólíklegast fólk sé farið að tala fyrir því að konur fari aftur inn á heimilin í hefðbundin húsmæðrastörf. Þegar að fjölskyldulífið veldur svo miklu álagi með erfiðleikum við að ná endum saman þá geti það birtist í því að draumarnir verði um eitthvað ímyndað einfalt líf sem fólk sjái fyrir sér í ömmum og öfum æsku sinnar.

Ritstjóri Vísbendingar óskar Ingibjörgu Sólrúnu innilega til hamingju með stóráfangan á þessum gamlársdegi.


Viðtalið við Ingibjörgu Sólrúnu mál lesa í heild sinni hér á vef Vísbendingar.  

Áskrift að Vísbendingu má kaupa hér.

Áramótablað Vísbendingar telur 36 síður þar sem er að finna tíu greinar eftir sérfræðinga og fræðimenn á mismunandi sviðum sem fjalla um stöðu alþjóðamálanna frá ólíkum sjónarhólum, þar sem margar greinanna koma inn á endurkjör Trumps og tvær þeirra fjalla um stórveldi Kína eftir prófessorana Geir Sigurðsson og Val Ingimundarson. Einnig er fjallað um Evruna, Bretland eftir Brexit, vantraust í stjórn Frakklands, vendingar í stjórnmálum Japans og stórveldið sem Indland er orðið í grein eftir dr. Jón Orm Halldórsson. Í blaðinu er einnig annað viðtal, við Clöru Ganslandt sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi. Áramótaljóðið í Vísbendingu er eftir Braga Ólafsson og heitir Frá heimsþingi esperantista. Leiðara blaðsins ásamt efnisyfirlit þess má lesa hér.


Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Vísbending

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
2
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
5
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu