

Ásgeir Brynjar Torfason
Listin að skapa nýjungar í gamalgrónum heimi
Leiðari ritstjóra Vísbendingar í sumarblaðinu 2025 með þema nýsköpunar og hugverka. Lykilorðin eru: Óstöðugar umbreytingar. Arkitektúr, máltækni og skipulag. Hugverk, verksvit og hönnun tölvuleikja. Listnám og byggingar. Ofgnótt slors og framtíð vinnumarkaðarins. Opinber stefnumörkun og árangur stuðnings.