Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Ljósmyndari þjóðar sem var

Blaða­ljós­mynd­ar­inn Óli K. eða Ólaf­ur K. Magnús­son – fædd­ur 1926 og lát­inn ár­ið 1997 – var á sín­um tíma eini fast­starf­andi blaða­ljós­mynd­ari lands­ins og þannig gluggi inn í líf sam­tíma þess skeiðs. Ljós­mynd­ar­inn Golli, öðru nafni Kjart­an Þor­björns­son, rýn­ir í bók um koll­ega sinn – sem hann seg­ir löngu hafa ver­ið kom­inn tíma á.

Ljósmyndari þjóðar sem var
Bók

Óli K.

Höfundur Anna Dröfn Ágústsdóttir
Angústúra
232 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég er sammála hugmyndum Ólafs K. Magnússonar um að blaðaljósmyndarinn sjálfur eigi aldrei að vera í aðalhlutverki á vettvangi. Helst eigi ekkert að bera á honum þegar hann uppgötvar og festir á filmu. Því brosti ég í kampinn þegar ég fékk bókina um þennan fyrsta fastráðna blaðaljósmyndara landsins í hendurnar þar sem hann blikkar mig af bókarkápunni úr Hollywood-stíliseruðu portreti sem myndi gera hvaða Instagram-áhrifavald samtímans grænan af öfund. En þetta er ekki bara bók með úrvali bestu mynda Óla K., þetta er líka ævisaga hans og þá fyrirgefst kápuvalið, verður meira að segja flott, töff, eins og Óla K. er einmitt lýst í bókinni.

Það var fyrir löngu kominn tími á þessa bók. Óli K. var frábær ljósmyndari, fjársjóðurinn í myndum hans ómetanlegur og tímabært að Íslendingar á sínu léttasta skeiði fái að kynnast honum. Áratugir eru síðan vinna hófst við að skanna …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár