Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Hátíðarfylling fyrir kalkún og franskt kartöflugratín

Upp­skrift að kalk­úna­fyll­ingu með kast­an­íu­hnet­um sem þú átt ör­ugg­lega eft­ir að elska.

Hátíðarfylling fyrir kalkún og franskt kartöflugratín

Uppskrift að kalkúnafyllingu 

Hér höfum við uppskrift að kalkúnafyllingu með kastaníuhnetum. 

Fyrir 6:

150 g beikon

300 g af elduðum kastaníuhnetum

1 rauðlaukur

100 cl kjúklingakraftur

1 granatepli

1½ msk. maísmjöl

Salt og pipar eftir smekk

Aðferð

Skerið soðnar kastaníuhnetur og setjið í skál. 

Steikið beikonið á pönnu og skerið niður í litla bita og bætið svo út í skálina með hnetunum.

Næst skerið þið rauðlaukinn niður og steikið á pönnu með olíu. 

Bætið svo innihaldinu úr skálinni á pönnuna ásamt 3 msk. af kjúklingakrafti og látið malla í 10 mínútur.

Kryddið með salti og pipar. Þá er fyllingin tilbúin.

Steikingartími kalkúns  

Til að fullkomna steikina er gott að þerra kalkúninn, smeygja hendinni svo á milli bringunnar og hamsins og dreifa smjöri jafnt undir haminn, áður en fyllingin er sett í. Saltið og kryddið kalkúninn, setjið í ofn og ausið soði yfir af og til. 

Steikingartími fyrir fylltan …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jólin

Alls konar fólk sem þarf aðstoð: „Það getur eitthvað komið fyrir hjá öllum“
FréttirJólin

Alls kon­ar fólk sem þarf að­stoð: „Það get­ur eitt­hvað kom­ið fyr­ir hjá öll­um“

Fjöl­breytt­ur hóp­ur sæk­ir matarað­stoð fyr­ir jól­in en út­lit er fyr­ir að svip­að marg­ir þurfi á slíkri að­stoð að halda í ár og í fyrra, um 4.000 heim­ili ef lit­ið er til að­stoð­ar Hjálp­ar­starfs kirkj­unn­ar og Mæðra­styrksnefnd­ar. Há leiga eða há­ar af­borg­an­ir eru að sliga marga sem þurfa að sækja sér að­stoð.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár