Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Hátíðarfylling fyrir kalkún og franskt kartöflugratín

Upp­skrift að kalk­úna­fyll­ingu með kast­an­íu­hnet­um sem þú átt ör­ugg­lega eft­ir að elska.

Hátíðarfylling fyrir kalkún og franskt kartöflugratín

Uppskrift að kalkúnafyllingu 

Hér höfum við uppskrift að kalkúnafyllingu með kastaníuhnetum. 

Fyrir 6:

150 g beikon

300 g af elduðum kastaníuhnetum

1 rauðlaukur

100 cl kjúklingakraftur

1 granatepli

1½ msk. maísmjöl

Salt og pipar eftir smekk

Aðferð

Skerið soðnar kastaníuhnetur og setjið í skál. 

Steikið beikonið á pönnu og skerið niður í litla bita og bætið svo út í skálina með hnetunum.

Næst skerið þið rauðlaukinn niður og steikið á pönnu með olíu. 

Bætið svo innihaldinu úr skálinni á pönnuna ásamt 3 msk. af kjúklingakrafti og látið malla í 10 mínútur.

Kryddið með salti og pipar. Þá er fyllingin tilbúin.

Steikingartími kalkúns  

Til að fullkomna steikina er gott að þerra kalkúninn, smeygja hendinni svo á milli bringunnar og hamsins og dreifa smjöri jafnt undir haminn, áður en fyllingin er sett í. Saltið og kryddið kalkúninn, setjið í ofn og ausið soði yfir af og til. 

Steikingartími fyrir fylltan …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jólin

Alls konar fólk sem þarf aðstoð: „Það getur eitthvað komið fyrir hjá öllum“
FréttirJólin

Alls kon­ar fólk sem þarf að­stoð: „Það get­ur eitt­hvað kom­ið fyr­ir hjá öll­um“

Fjöl­breytt­ur hóp­ur sæk­ir matarað­stoð fyr­ir jól­in en út­lit er fyr­ir að svip­að marg­ir þurfi á slíkri að­stoð að halda í ár og í fyrra, um 4.000 heim­ili ef lit­ið er til að­stoð­ar Hjálp­ar­starfs kirkj­unn­ar og Mæðra­styrksnefnd­ar. Há leiga eða há­ar af­borg­an­ir eru að sliga marga sem þurfa að sækja sér að­stoð.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár