Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Hátíðarfylling fyrir kalkún og franskt kartöflugratín

Upp­skrift að kalk­úna­fyll­ingu með kast­an­íu­hnet­um sem þú átt ör­ugg­lega eft­ir að elska.

Hátíðarfylling fyrir kalkún og franskt kartöflugratín

Uppskrift að kalkúnafyllingu 

Hér höfum við uppskrift að kalkúnafyllingu með kastaníuhnetum. 

Fyrir 6:

150 g beikon

300 g af elduðum kastaníuhnetum

1 rauðlaukur

100 cl kjúklingakraftur

1 granatepli

1½ msk. maísmjöl

Salt og pipar eftir smekk

Aðferð

Skerið soðnar kastaníuhnetur og setjið í skál. 

Steikið beikonið á pönnu og skerið niður í litla bita og bætið svo út í skálina með hnetunum.

Næst skerið þið rauðlaukinn niður og steikið á pönnu með olíu. 

Bætið svo innihaldinu úr skálinni á pönnuna ásamt 3 msk. af kjúklingakrafti og látið malla í 10 mínútur.

Kryddið með salti og pipar. Þá er fyllingin tilbúin.

Steikingartími kalkúns  

Til að fullkomna steikina er gott að þerra kalkúninn, smeygja hendinni svo á milli bringunnar og hamsins og dreifa smjöri jafnt undir haminn, áður en fyllingin er sett í. Saltið og kryddið kalkúninn, setjið í ofn og ausið soði yfir af og til. 

Steikingartími fyrir fylltan …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jólin

Alls konar fólk sem þarf aðstoð: „Það getur eitthvað komið fyrir hjá öllum“
FréttirJólin

Alls kon­ar fólk sem þarf að­stoð: „Það get­ur eitt­hvað kom­ið fyr­ir hjá öll­um“

Fjöl­breytt­ur hóp­ur sæk­ir matarað­stoð fyr­ir jól­in en út­lit er fyr­ir að svip­að marg­ir þurfi á slíkri að­stoð að halda í ár og í fyrra, um 4.000 heim­ili ef lit­ið er til að­stoð­ar Hjálp­ar­starfs kirkj­unn­ar og Mæðra­styrksnefnd­ar. Há leiga eða há­ar af­borg­an­ir eru að sliga marga sem þurfa að sækja sér að­stoð.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár