Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Lover of Iceland“ gleður börn á öllum aldri

Dav­id Walliams hef­ur skrif­að 42 bæk­ur. Þær hafa ver­ið þýdd­ar á um 55 tungu­mál og selst í um 60 millj­ón ein­tök­um. Hug­mynda­flug hans virð­ist enda­laust og botn­laust. Krakk­ar háma hann í sig eins og sæl­gæti. Og fagna komu sjálfs „lover of Ice­land“.

„Lover of Iceland“ gleður börn á öllum aldri
David Walliams í íslenskri sveit „Ég er orðinn Íslandsvinur; eða meira elskhugi. I'm a lover of Iceland. „Vinur“ er ekki nóg.“ Mynd: b' '

David Walliams varði nokkrum dögum í nóvember á Íslandi þar sem hann kom fram á bókmenntahátíðinni Iceland Noir. Hann dvaldi á Edition-hótelinu hvar hann tyllti sér niður með blaðamanni. Þetta var í annað skipti sem hann kom til landsins og hann segist verða að koma að sumri til. 

„Ég er orðinn Íslandsvinur; eða meira elskhugi. I'm a lover of Iceland. „Vinur“ er ekki nóg.“

Hávaxinn, glæsilegur og elskulegur maður og alltaf stutt í húmorinn. Og það er húmor og glettni í heiti bókanna hans og má þar nefna: Voffbóti, Verstu börn í heimi, Herra Fnykur, Flóttinn hans afa, Amma glæpon, Ísskrímslið, Ofurskrímslið og Verstu gæludýr í heimi.

Metsöluhöfundurinn er spurður hvað þurfi að vera í góðri barnabók.

„Ekkert sérstakt. Börn eru almennt aðalpersónur í barnabókum en það þarf ekki að vera þannig.“ Hann nefnir The Twits eftir Roald Dahl þar sem engin börn eru aðalpersónur. „Ég held að …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gísli Gíslason skrifaði
    Þýddu bækurnar sig sjálfar á íslensku? Væri ekki lágmarkskurteisi að geta um þýðandann?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
4
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár