Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Forsetinn veitti Rimu viðurkenningu en grípur ekki inn í brottvísun

Embætti for­seta seg­ir að for­set­inn hafi ekki tök á að grípa inn í mál ein­stak­linga sem séu til með­ferð­ar í kerf­inu, líkt og Rimu Charaf Eddine Nasr. For­set­inn veitti Rimu ný­lega við­ur­kenn­ingu fyr­ir að hafa ver­ið til­nefnd til framúrsk­ar­andi ungs Ís­lend­ings ár­ið 2024, en henni verð­ur bráð­lega vís­að úr landi.

Forsetinn veitti Rimu viðurkenningu en grípur ekki inn í brottvísun
Hlaut viðurkenningu Rima segir Höllu forseta hafi verið mjög indæla við sig á verðlaunaathöfninni. Mynd: Golli

„Sem kunnugt er hefur forseti ekki tök á því að grípa inn í mál einstaklinga sem eru til meðferðar í kerfinu. Forseti á hinsvegar í virku samtali við fulltrúa stjórnvalda og beitir sér leynt og ljóst fyrir því að mennska og kærleikur séu ávallt höfð að leiðarljósi í okkar samfélagi.“

Þetta kemur fram í svari forsetaembættisins við fyrirspurn Heimildarinnar um hvað forsetanum fyndist um yfirvofandi brottvísun Rimu Charaf Eddine Nasr til Venesúela.

Halla Tómasdóttir forseti Íslands veitti Rimu viðurkenningu fyrr í mánuðinum fyrir að hafa verið tilnefnd til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024.

Forsetinn er verndari verðlaunanna, sem eru á vegum Íslandsdeildar alþjóðlegu ungmennahreyfingarinnar JCI. Rima var tilnefnd fyrir sjálfboðaliðastörf sín fyrir Rauða krossinn og félagasamtökin Læti!/Stelpur rokka!

Valnefnd sér um val á einstaklingunum 

Nú stendur til að senda Rimu og systur hennar, sem eru upphaflega frá …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    Hvernig gat Forseti Íslands veitt einhverjum verðlaun fyrir að vera "framúrskarandi ungur Íslendingur" sem er það ekki? Þarf maður ekki að vera Íslendingur til að geta fengið verðlaun fyrir að vera (framúrskarandi) Íslendingur?
    0
  • ÞÁ
    Þröstur Ásmundsson skrifaði
    Mikið óskaplega eru okkur mislagðar hendur í þessum málum. Maður hefur á tilfinningunni að þetta sé allt ákveðið af einhverskonar gervigreindarapparati. Það hlýtur að vera hægt að að leiðrétta heimskulegustu mistökin. Það verður að gera alvarlega úttekt á þessum "afgreiðslum". Ég er sannfærður um að "venjulegt fólk" í landinu fyrirlítur svona vinnubrögð.
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár