Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Lærði að elda af Frikka Dór

Dóra Ein­ars­dótt­ir hef­ur upp­lif­að margt og kynnst mat­ar­menn­ingu víða. Hún deil­ir hér upp­skrift­um að mat sem minna á góð­ar stund­ir.

Lærði að elda af Frikka Dór

 Dóra Einarsdóttir, listrænn stjórnandi (creative director) og hönnuður, hefur unnið og búið í fjórum heimsálfum og 79 löndum. Hún hefur starfað við búningagerð fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti, alþjóðlegar markaðsherferðir og auglýsingar. Dóra hannar þó enn búninga fyrir stórstjörnur í poppi og rokki og hefur starfað við sjónvarps- og tónlistarmyndbönd og sem framleiðandi (producer) fyrir MTV Europe.

Hún hefur kynnst matargerð og matarmenningu víða en vill hreinan mat og gott hráefni og lítur á yfirkryddaðan og kryddleginn mat í plasti sem tilraun til að fela lélegt hráefni. Þrátt fyrir að vera „The wilde one“ í fjölskyldunni, eins og hún segir, þá eru ákveðin gildi og fjölskylduhefðir henni mikilvæg.

Fyrsta sunnudag í aðventu byrjar jólahátíðin hjá Dóru. Allt er tilbúið enda vill hún njóta aðventunnar og fara á tónleika, hitta vini og fjölskyldu stresslaus. „Það er kveikt alla aðventuna á jólatrénu sem ég keypti í antíkbúð í Lundi, þegar ég las listasögu þar …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár