Lærði að elda af Frikka Dór

Dóra Ein­ars­dótt­ir hef­ur upp­lif­að margt og kynnst mat­ar­menn­ingu víða. Hún deil­ir hér upp­skrift­um að mat sem minna á góð­ar stund­ir.

Lærði að elda af Frikka Dór

 Dóra Einarsdóttir, listrænn stjórnandi (creative director) og hönnuður, hefur unnið og búið í fjórum heimsálfum og 79 löndum. Hún hefur starfað við búningagerð fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti, alþjóðlegar markaðsherferðir og auglýsingar. Dóra hannar þó enn búninga fyrir stórstjörnur í poppi og rokki og hefur starfað við sjónvarps- og tónlistarmyndbönd og sem framleiðandi (producer) fyrir MTV Europe.

Hún hefur kynnst matargerð og matarmenningu víða en vill hreinan mat og gott hráefni og lítur á yfirkryddaðan og kryddleginn mat í plasti sem tilraun til að fela lélegt hráefni. Þrátt fyrir að vera „The wilde one“ í fjölskyldunni, eins og hún segir, þá eru ákveðin gildi og fjölskylduhefðir henni mikilvæg.

Fyrsta sunnudag í aðventu byrjar jólahátíðin hjá Dóru. Allt er tilbúið enda vill hún njóta aðventunnar og fara á tónleika, hitta vini og fjölskyldu stresslaus. „Það er kveikt alla aðventuna á jólatrénu sem ég keypti í antíkbúð í Lundi, þegar ég las listasögu þar …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár