Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lærði að elda af Frikka Dór

Dóra Ein­ars­dótt­ir hef­ur upp­lif­að margt og kynnst mat­ar­menn­ingu víða. Hún deil­ir hér upp­skrift­um að mat sem minna á góð­ar stund­ir.

Lærði að elda af Frikka Dór

 Dóra Einarsdóttir, listrænn stjórnandi (creative director) og hönnuður, hefur unnið og búið í fjórum heimsálfum og 79 löndum. Hún hefur starfað við búningagerð fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti, alþjóðlegar markaðsherferðir og auglýsingar. Dóra hannar þó enn búninga fyrir stórstjörnur í poppi og rokki og hefur starfað við sjónvarps- og tónlistarmyndbönd og sem framleiðandi (producer) fyrir MTV Europe.

Hún hefur kynnst matargerð og matarmenningu víða en vill hreinan mat og gott hráefni og lítur á yfirkryddaðan og kryddleginn mat í plasti sem tilraun til að fela lélegt hráefni. Þrátt fyrir að vera „The wilde one“ í fjölskyldunni, eins og hún segir, þá eru ákveðin gildi og fjölskylduhefðir henni mikilvæg.

Fyrsta sunnudag í aðventu byrjar jólahátíðin hjá Dóru. Allt er tilbúið enda vill hún njóta aðventunnar og fara á tónleika, hitta vini og fjölskyldu stresslaus. „Það er kveikt alla aðventuna á jólatrénu sem ég keypti í antíkbúð í Lundi, þegar ég las listasögu þar …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár