Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Konur í valdastöðum ekki ávísun á aukið kvenfrelsi

Þrjár kon­ur leiða nú stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur fyr­ir hönd Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar og Flokks fólks­ins. Pró­fess­or í kynja­fræði seg­ir það fagn­að­ar­efni að sjá í fyrsta skipti að­eins kon­ur í þess­ari stöðu, en það sé þó ekki ávís­un á bætta stöðu kvenna.

Konur í valdastöðum ekki ávísun á aukið kvenfrelsi
Fyrsti fundur Þorgerður, Kristrún og Inga á sínum fyrsta formlega stjórnarmyndunarviðræðnafundi síðastliðinn þriðjudag. Mynd: Golli

Í fyrsta skipti í Íslandssögunni eru stjórnarmyndunarviðræður í höndum þriggja kvenna sem allar eru formenn sinna flokka. Það eru þær Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. En er það til marks um það að blað hafi verið brotið í kvenfrelsisbaráttu í nýafstöðnum alþingiskosningum?

Gyða Margrét Pétursdóttir, prófessor í kynjafræði við Háskóla Íslands, segir að það sé nýtt að sjá þrjár konur í þessari stöðu. Það skipti máli upp á þá tilfinningu fólks að konur geti verið í þessum sporum, alveg eins og karlar.

Aftur á móti sé það útbreidd trú fólks að ef jafnt hlutfall kvenna fáist í valdastöður eða ef konur fái að vera í forsvari, líkt og í stjórnarmyndunarviðræðum, sé það ávísun á jafnrétti, kvenfrelsi og bætta stöðu annarra undirskipaðra hópa. 

„En það er í rauninni ekkert samasemmerki þar á milli,“ segir Gyða Margrét. „Auðvitað skipta hlutföllin máli – …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
5
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár