Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Konur í valdastöðum ekki ávísun á aukið kvenfrelsi

Þrjár kon­ur leiða nú stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur fyr­ir hönd Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar og Flokks fólks­ins. Pró­fess­or í kynja­fræði seg­ir það fagn­að­ar­efni að sjá í fyrsta skipti að­eins kon­ur í þess­ari stöðu, en það sé þó ekki ávís­un á bætta stöðu kvenna.

Konur í valdastöðum ekki ávísun á aukið kvenfrelsi
Fyrsti fundur Þorgerður, Kristrún og Inga á sínum fyrsta formlega stjórnarmyndunarviðræðnafundi síðastliðinn þriðjudag. Mynd: Golli

Í fyrsta skipti í Íslandssögunni eru stjórnarmyndunarviðræður í höndum þriggja kvenna sem allar eru formenn sinna flokka. Það eru þær Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. En er það til marks um það að blað hafi verið brotið í kvenfrelsisbaráttu í nýafstöðnum alþingiskosningum?

Gyða Margrét Pétursdóttir, prófessor í kynjafræði við Háskóla Íslands, segir að það sé nýtt að sjá þrjár konur í þessari stöðu. Það skipti máli upp á þá tilfinningu fólks að konur geti verið í þessum sporum, alveg eins og karlar.

Aftur á móti sé það útbreidd trú fólks að ef jafnt hlutfall kvenna fáist í valdastöður eða ef konur fái að vera í forsvari, líkt og í stjórnarmyndunarviðræðum, sé það ávísun á jafnrétti, kvenfrelsi og bætta stöðu annarra undirskipaðra hópa. 

„En það er í rauninni ekkert samasemmerki þar á milli,“ segir Gyða Margrét. „Auðvitað skipta hlutföllin máli – …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár